Tíu bestu kylfingarnir berjast í Einvíginu á Nesinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2018 06:00 Kristján tekur við verðlaununum í fyrra. vísir/andri marinó Hið árlega golf- og góðgerðamót, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 22. sinn á Nesvellinum en leikið er í dag. Þar verða tíu bestu kylfingar landsins fyrr og síðar við keppni og keppt er í útsláttarkeppni (e. shoot-out) en leikið er í ár í þágu Barnaspítala Hringsins. Mótið hefst klukkan tíu en þá leika allir keppendur níu holur. Klukkan eitt hefst svo útsláttarkeppnin þar esm einn kylfingur dettur út á hverri holu. Í fyrra stóð Kristján Þór Einarsson uppi sem sigurvegari en hann er meðal keppenda í ár. Listann með keppendum má sjá hér að neðan.Keppendur í ár: Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG - Klúbbmeistari GKG 2018 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari Björn Óskar Guðjónsson GM - Landsliðsmaður í golfi og 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik 2018 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og Íslandsmeistari drengja 15-16 ára Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2018 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2018 og sigurvegari Einvígisins 2017 Ólafur Björn Loftsson, NK- Klúbbmeistari Nesklúbbsins 2018 og atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona í golfi og Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2018 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og margfaldur Íslandsmeistari Rúnar Arnórsson, GK - Landsliðsmaður í golfi og Íslandsmeistari karla í holukeppni 2018 Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hið árlega golf- og góðgerðamót, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 22. sinn á Nesvellinum en leikið er í dag. Þar verða tíu bestu kylfingar landsins fyrr og síðar við keppni og keppt er í útsláttarkeppni (e. shoot-out) en leikið er í ár í þágu Barnaspítala Hringsins. Mótið hefst klukkan tíu en þá leika allir keppendur níu holur. Klukkan eitt hefst svo útsláttarkeppnin þar esm einn kylfingur dettur út á hverri holu. Í fyrra stóð Kristján Þór Einarsson uppi sem sigurvegari en hann er meðal keppenda í ár. Listann með keppendum má sjá hér að neðan.Keppendur í ár: Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG - Klúbbmeistari GKG 2018 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari Björn Óskar Guðjónsson GM - Landsliðsmaður í golfi og 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik 2018 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og Íslandsmeistari drengja 15-16 ára Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2018 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2018 og sigurvegari Einvígisins 2017 Ólafur Björn Loftsson, NK- Klúbbmeistari Nesklúbbsins 2018 og atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona í golfi og Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2018 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og margfaldur Íslandsmeistari Rúnar Arnórsson, GK - Landsliðsmaður í golfi og Íslandsmeistari karla í holukeppni 2018
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira