Apple orðið billjón dala virði Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2018 16:38 Steve Jobs er stofnandi Apple. Vísir/AP Fyrirtækið Apple var nú í dag metið á rúma billjón dala (1.000.000.000.000). Það samsvarar um 106,7 billjónum króna og er fyrirtækið það fyrsta í Bandaríkjunum sem nær því verðmæti. Verð hlutabréfa Apple hækkuð mikið í kjölfar jákvæðs ársfjórðungsuppgjörs sem opinberað var á þriðjudaginn. Eftir að hafa farið aðeins yfir billjónina lækkaði virði fyrirtækisins aftur.Til að setja þessa tölu í samhengi er vert að benda á að verg landsframleiðsla Íslands árið 2017 var 2,5 billjónir króna. Apple er því rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands, gróflega reiknað. Einungis fimmtán ríki heimsins eru með meiri landsframleiðslu en verðmæti Apple er.Apple var stofnað af Steve Jobs í apríl 1976 og hefur vaxið gífurlega síðan. Frá því að fyrirtækið var sett á markað árið 1980 hafa hlutabréf þess hækkað um nærri því 40 þúsund prósent, þrátt fyrir að það varð nærri því gjaldþrota á tíunda áratug síðustu aldar. Í fyrra voru tekjur fyrirtækisins, samkvæmt Business Insider, 254,63 milljarðar dala. Bloomberg bendir á að önnur tæknifyrirtæki séu ekki langt á eftir Apple. Amazon.com, Alphabet (móðurfélag Google) og Microsoft sé öllu metin á meira en 800 milljónir dala.Apple just became the first $1 trillion publicly listed U.S. company, crowning a decade-long rise fueled by the iPhone. See @ReutersGraphics on $AAPL revenue by segment and product units: https://t.co/7BkujDYCCa pic.twitter.com/ywwlgvEFkM— Reuters Top News (@Reuters) August 2, 2018 Apple is now the first $1 trillion publicly listed U.S. company. @randewich examines its transformation from a niche player in personal computers into a global powerhouse: https://t.co/eGR1PBGT8T pic.twitter.com/kHBIWzDkBC— Reuters Business (@ReutersBiz) August 2, 2018 Apple Tækni Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Fyrirtækið Apple var nú í dag metið á rúma billjón dala (1.000.000.000.000). Það samsvarar um 106,7 billjónum króna og er fyrirtækið það fyrsta í Bandaríkjunum sem nær því verðmæti. Verð hlutabréfa Apple hækkuð mikið í kjölfar jákvæðs ársfjórðungsuppgjörs sem opinberað var á þriðjudaginn. Eftir að hafa farið aðeins yfir billjónina lækkaði virði fyrirtækisins aftur.Til að setja þessa tölu í samhengi er vert að benda á að verg landsframleiðsla Íslands árið 2017 var 2,5 billjónir króna. Apple er því rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands, gróflega reiknað. Einungis fimmtán ríki heimsins eru með meiri landsframleiðslu en verðmæti Apple er.Apple var stofnað af Steve Jobs í apríl 1976 og hefur vaxið gífurlega síðan. Frá því að fyrirtækið var sett á markað árið 1980 hafa hlutabréf þess hækkað um nærri því 40 þúsund prósent, þrátt fyrir að það varð nærri því gjaldþrota á tíunda áratug síðustu aldar. Í fyrra voru tekjur fyrirtækisins, samkvæmt Business Insider, 254,63 milljarðar dala. Bloomberg bendir á að önnur tæknifyrirtæki séu ekki langt á eftir Apple. Amazon.com, Alphabet (móðurfélag Google) og Microsoft sé öllu metin á meira en 800 milljónir dala.Apple just became the first $1 trillion publicly listed U.S. company, crowning a decade-long rise fueled by the iPhone. See @ReutersGraphics on $AAPL revenue by segment and product units: https://t.co/7BkujDYCCa pic.twitter.com/ywwlgvEFkM— Reuters Top News (@Reuters) August 2, 2018 Apple is now the first $1 trillion publicly listed U.S. company. @randewich examines its transformation from a niche player in personal computers into a global powerhouse: https://t.co/eGR1PBGT8T pic.twitter.com/kHBIWzDkBC— Reuters Business (@ReutersBiz) August 2, 2018
Apple Tækni Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira