Kofi Annan fallinn frá Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 18. ágúst 2018 09:45 Kofi Annan kom til Íslands árið 2011 og ávarpaði hátíðarmálþing Háskóla Íslands í tilefni af aldarafmæli skólans. Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er látinn. Fjölskylda hans greindi frá því á Twitter síðu Annans í morgun. Þar segir að hann hafi andast eftir stutt en erfið veikindi. Hann hafi verið í faðmi fjölskyldu sinnar þegar hann dó. Annan, sem var fæddur í Gana, var sjöundi maðurinn til að gegna embætti framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og annar Afríkumaðurinn. Það gerði hann á árunum 1997 til 2006. Forveri hans í embætti var hinn egypski Boutros Boutros-Ghali og eftirmaður Annans varð Ban Ki-moon frá Suður-Kóreu. Hann tók við friðarverðlaunum Nóbels árið 2001, ásamt Sameinuðu þjóðunum, fyrir framlag sitt til friðar í heiminum. Síðustu árin var Annan formaður óformlegs hóps sem gengur undir nafninu Elders eða Öldungarnir. Það er hópur fyrrverandi ráðamanna, víðsvegar að úr heiminum, sem hafa það markmið að miðla reynslu sinni til núverandi þjóðarleiðtoga til að takast á við loftslagsbreytingar, HIV faraldurinn og fátækt. Hópurinn var stofnaður af Nelson Mandela og gegndi Annan formennsku frá 2013 til dauðadags. It is with immense sadness that the Annan family and the Kofi Annan Foundation announce that Kofi Annan, former Secretary General of the United Nations and Nobel Peace Laureate, passed away peacefully on Saturday 18th August after a short illness... pic.twitter.com/42nGOxmcPZ— Kofi Annan (@KofiAnnan) August 18, 2018 Andlát Gana Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er látinn. Fjölskylda hans greindi frá því á Twitter síðu Annans í morgun. Þar segir að hann hafi andast eftir stutt en erfið veikindi. Hann hafi verið í faðmi fjölskyldu sinnar þegar hann dó. Annan, sem var fæddur í Gana, var sjöundi maðurinn til að gegna embætti framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og annar Afríkumaðurinn. Það gerði hann á árunum 1997 til 2006. Forveri hans í embætti var hinn egypski Boutros Boutros-Ghali og eftirmaður Annans varð Ban Ki-moon frá Suður-Kóreu. Hann tók við friðarverðlaunum Nóbels árið 2001, ásamt Sameinuðu þjóðunum, fyrir framlag sitt til friðar í heiminum. Síðustu árin var Annan formaður óformlegs hóps sem gengur undir nafninu Elders eða Öldungarnir. Það er hópur fyrrverandi ráðamanna, víðsvegar að úr heiminum, sem hafa það markmið að miðla reynslu sinni til núverandi þjóðarleiðtoga til að takast á við loftslagsbreytingar, HIV faraldurinn og fátækt. Hópurinn var stofnaður af Nelson Mandela og gegndi Annan formennsku frá 2013 til dauðadags. It is with immense sadness that the Annan family and the Kofi Annan Foundation announce that Kofi Annan, former Secretary General of the United Nations and Nobel Peace Laureate, passed away peacefully on Saturday 18th August after a short illness... pic.twitter.com/42nGOxmcPZ— Kofi Annan (@KofiAnnan) August 18, 2018
Andlát Gana Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira