Þjálfarinn fagnaði of mikið og þurfti að fara í aðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 11:00 Eusebio Di Francesco. Vísir/EPA Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Roma lenti 3-1 undir eftir aðeins 38 mínútna leik en náði að tryggja sér jafntefli með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Jöfnunarmarkið skoraði Konstantinos Manolas á 82. mínútu. Eusebio Di Francesco fagnaði markinu gríðarlega en fagnaðarlætin höfðu sínar afleiðingar.Roma manager Eusebio di Francesco reportedly had to have surgery after celebrating his side’s equaliser against Atalanta.https://t.co/Zz8cmrLR2Tpic.twitter.com/pGPQCZ6SYk — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Eusebio Di Francesco meiddist nefnilega á vinstri hendi þegar hann barði í plexíglerið á varamannaskýlinu. Hann sparkaði líka út í loftið af gleði en slapp við að hitta eitthvað þá. Höggið hans var fínasti vinstri krókur og fréttir frá Ítalíu er að hann hafi náð þarna að handarbrjóta sig. Di Francesco mætti með umbúðir á hendinni á blaðamannafund eftir leikinn og var síðan kominn í gifs á næstu æfingu.Ooops... pic.twitter.com/GaXkcwopvH — AS Roma English (@ASRomaEN) August 28, 2018„Ég missi mig stundum af því að ég vil sjá meiri einbeitingu,“ sagði Di Francesco eftir leikinn og gagnrýndi sína menn. „Við litum samt eins og áhugamenn þegar við vorum að verjast ellefu á móti ellefu. Svona á ekki að spila,“ sagði Di Francesco. Eusebio Di Francesco er 48 ára gamall og á sínu öðru tímabili með Roma. Hann kom liðinu alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem Roma sló meðal annars út stórlið Barcelona. Roma vann fyrsta leikinn 1-0 á móti Torino á útivelli en 3-3 jafntefli við Atalanta var fyrsti heimaleikurinn. Roma liðið mætir svo AC Milan á föstudagskvöldið. Roma er eins og er í fimmta sæti ítölsku deildarinnar. Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Roma lenti 3-1 undir eftir aðeins 38 mínútna leik en náði að tryggja sér jafntefli með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Jöfnunarmarkið skoraði Konstantinos Manolas á 82. mínútu. Eusebio Di Francesco fagnaði markinu gríðarlega en fagnaðarlætin höfðu sínar afleiðingar.Roma manager Eusebio di Francesco reportedly had to have surgery after celebrating his side’s equaliser against Atalanta.https://t.co/Zz8cmrLR2Tpic.twitter.com/pGPQCZ6SYk — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Eusebio Di Francesco meiddist nefnilega á vinstri hendi þegar hann barði í plexíglerið á varamannaskýlinu. Hann sparkaði líka út í loftið af gleði en slapp við að hitta eitthvað þá. Höggið hans var fínasti vinstri krókur og fréttir frá Ítalíu er að hann hafi náð þarna að handarbrjóta sig. Di Francesco mætti með umbúðir á hendinni á blaðamannafund eftir leikinn og var síðan kominn í gifs á næstu æfingu.Ooops... pic.twitter.com/GaXkcwopvH — AS Roma English (@ASRomaEN) August 28, 2018„Ég missi mig stundum af því að ég vil sjá meiri einbeitingu,“ sagði Di Francesco eftir leikinn og gagnrýndi sína menn. „Við litum samt eins og áhugamenn þegar við vorum að verjast ellefu á móti ellefu. Svona á ekki að spila,“ sagði Di Francesco. Eusebio Di Francesco er 48 ára gamall og á sínu öðru tímabili með Roma. Hann kom liðinu alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem Roma sló meðal annars út stórlið Barcelona. Roma vann fyrsta leikinn 1-0 á móti Torino á útivelli en 3-3 jafntefli við Atalanta var fyrsti heimaleikurinn. Roma liðið mætir svo AC Milan á föstudagskvöldið. Roma er eins og er í fimmta sæti ítölsku deildarinnar.
Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira