Stelpurnar slá áhorfendametið á móti Þýskalandi á laugardaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2018 13:21 Stelpurnar fagna vonandi fyrir framan fullan völl. Vísir/Getty Það virðist ekkert sem kemur í veg fyrir að nýtt áhorfendamet verði slegið á kvennalandsleik þegar að stelpurnar okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum og áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands í undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Með sigri í leiknum tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á HM í Frakklandi í fyrsta sinn í sögunni en með jafntefli stendur farseðillinn enn þá til boða í leiknum á móti Tékklandi annan þriðjudag. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, tjáði Vísi í morgun að búið væri að selja 7.500 miða og því væru tæplega 2.500 miðar eftir. Áhorfendametið stendur í 7.521 en það var sett þegar að stórlið Brasilíu spilaði vináttuleik hér á landi í fyrra. Enn þá eru sex dagar í leik og má reikna með að fleiri miðar verði seldir í aðdraganda leiksins. Markmiðið er að fylla völlinn sem tekur tæplega 10.000 manns í sæti. Í fyrsta sinn er selt í númeruð sæti á kvennalandsleik og eru flestir miðar eftir í endahólfunum, en miða á versla á tix.is. Þjóðverjar hafa beðið um 100 miða fyrir áhorfendur sína sem eru tölvert fleiri miðar en gestaliðin biðja vanalega um. Þá er von á 70 þýskum sjónvarpsmönnum sem munu gera leiknum skil fyrir sitt fólk en Stöð 2 Sport sýnir leikinn beint á laugardaginn og hefst upphitun klukkan 14.00. Leikurinn hefst klukkan 14.55. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Það virðist ekkert sem kemur í veg fyrir að nýtt áhorfendamet verði slegið á kvennalandsleik þegar að stelpurnar okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum og áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands í undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Með sigri í leiknum tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á HM í Frakklandi í fyrsta sinn í sögunni en með jafntefli stendur farseðillinn enn þá til boða í leiknum á móti Tékklandi annan þriðjudag. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, tjáði Vísi í morgun að búið væri að selja 7.500 miða og því væru tæplega 2.500 miðar eftir. Áhorfendametið stendur í 7.521 en það var sett þegar að stórlið Brasilíu spilaði vináttuleik hér á landi í fyrra. Enn þá eru sex dagar í leik og má reikna með að fleiri miðar verði seldir í aðdraganda leiksins. Markmiðið er að fylla völlinn sem tekur tæplega 10.000 manns í sæti. Í fyrsta sinn er selt í númeruð sæti á kvennalandsleik og eru flestir miðar eftir í endahólfunum, en miða á versla á tix.is. Þjóðverjar hafa beðið um 100 miða fyrir áhorfendur sína sem eru tölvert fleiri miðar en gestaliðin biðja vanalega um. Þá er von á 70 þýskum sjónvarpsmönnum sem munu gera leiknum skil fyrir sitt fólk en Stöð 2 Sport sýnir leikinn beint á laugardaginn og hefst upphitun klukkan 14.00. Leikurinn hefst klukkan 14.55.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30