Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 23:03 Katrín Lea Elenudóttir. Facebook Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. Katrín Lea bar borðann „Miss Midnight Sun“ í keppninni í ár, sem mætti þýða sem Ungfrú Miðnætursól. Í öðru sæti var Móeiður Svala Magnúsdóttir og Sunneva Sif Jónsdóttir í því þriðja. Katrín Lea stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík og talar þrjú tungumál reiprennandi. Í færslu á síðu keppninnar segist Katrín Lea hafa fallið fyrir Íslandi fyrsta daginn sem hún kom hingað til lands, en hún fluttist hingað frá Rússlandi. Hún segir móður sína vera sína helstu fyrirmynd og vonast til að hún geti hvatt ungt fólk til þess að ná markmiðum sínum. Keppnin fór fram með pompi og prakt í Hljómahöllinni í kvöld og komu keppendur fram í síðkjólum sem og sundfötum. I am so thrilled! Only 2 days left until I will finally step on the stage and represent this beautiful natural phenomenon, midnight sun! The question I get very often is “Why Midnight Sun?” - Midnight sun is my very first memory of Iceland! Moving from Russia I remember being amazed how bright it was outside over the night time! . . . . #missuniverseiceland #missuniverseiceland2018 #roadtomissuniverse #missmidnightsun #MissUniverse2018 #iceland #hafnarfjörður #dream #beauty #confidence #bebrave A post shared by Katrín Lea Elenudóttir (@katrin.lea) on Aug 19, 2018 at 10:38am PDT Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. Katrín Lea bar borðann „Miss Midnight Sun“ í keppninni í ár, sem mætti þýða sem Ungfrú Miðnætursól. Í öðru sæti var Móeiður Svala Magnúsdóttir og Sunneva Sif Jónsdóttir í því þriðja. Katrín Lea stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík og talar þrjú tungumál reiprennandi. Í færslu á síðu keppninnar segist Katrín Lea hafa fallið fyrir Íslandi fyrsta daginn sem hún kom hingað til lands, en hún fluttist hingað frá Rússlandi. Hún segir móður sína vera sína helstu fyrirmynd og vonast til að hún geti hvatt ungt fólk til þess að ná markmiðum sínum. Keppnin fór fram með pompi og prakt í Hljómahöllinni í kvöld og komu keppendur fram í síðkjólum sem og sundfötum. I am so thrilled! Only 2 days left until I will finally step on the stage and represent this beautiful natural phenomenon, midnight sun! The question I get very often is “Why Midnight Sun?” - Midnight sun is my very first memory of Iceland! Moving from Russia I remember being amazed how bright it was outside over the night time! . . . . #missuniverseiceland #missuniverseiceland2018 #roadtomissuniverse #missmidnightsun #MissUniverse2018 #iceland #hafnarfjörður #dream #beauty #confidence #bebrave A post shared by Katrín Lea Elenudóttir (@katrin.lea) on Aug 19, 2018 at 10:38am PDT
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30