Gæsaveiði hefst á landinu í dag Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Gæsir í graslendi. Fréttablaðið/Pjetur Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Ekki skjóta trén á Skagaströnd Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Dunká komin til SVFR Veiði
Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Ekki skjóta trén á Skagaströnd Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Dunká komin til SVFR Veiði