Tveir erlendir ferðamenn voru í bifreiðinni og er búið að ná þeim báðum í land. Lögreglan segir ekki er unnt að veita frekari upplýsingar um líðan þeirra á þessari stundu þar sem enn er unnið á vettvangi.
Reglulega gerist það að bílar lenda í vandræðum með að þvera ána sem getur verið straumhörð og vatnsmikil.
