Boðar framsækni og kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. september 2018 13:38 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að á morgun muni ríkisstjórnin kynna framsækna aðgerðaáætlun á sviði loftslagsmála. Hún segir að þar sé um að ræða kerfisbreytingar á málaflokknum. Þetta sagði Katrín í Silfrinu en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, drógu hvergi undan í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina. Hún væri bæði íhaldssöm og stæði vörð um þau kerfi sem fyrir eru á tímum sem krefðust kerfisbreytinga. Katrín gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni og sagði hana vera dæmi um merkimiðapólitík. Stjórnmálamenn væru ólíkir innbyrðis flokka og þá boðaði hún kerfisbreytingar í loftslagsmálum, skatta-og bótamálum og heilbrigðismálum. Hún segir aftur á móti að fjárlögin sem kynnt verða á þriðjudag endurspegli fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vor og því verði það ekki margt sem komi á óvart í kynningunni. „Það sem hins vegar við líka gáfum yfirlýsingu um í vor í tengslum við endurskoðun kjarasamninga var að við vildum sjá breytingar á skatta-og bótakerfum sem miðuðu að því að koma sérstaklega til móts við lágtekjuhópa og lægri millitekjuhópa. Við munum stíga skref í þá átt,“ segir Katrín. Tengdar fréttir Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7. september 2018 20:50 Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5. september 2018 19:55 Forsætisráðherra býst við farsælu samstarfi stjórnvalda og aðila á vinnumarkaði 8. september 2018 12:38 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að á morgun muni ríkisstjórnin kynna framsækna aðgerðaáætlun á sviði loftslagsmála. Hún segir að þar sé um að ræða kerfisbreytingar á málaflokknum. Þetta sagði Katrín í Silfrinu en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, drógu hvergi undan í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina. Hún væri bæði íhaldssöm og stæði vörð um þau kerfi sem fyrir eru á tímum sem krefðust kerfisbreytinga. Katrín gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni og sagði hana vera dæmi um merkimiðapólitík. Stjórnmálamenn væru ólíkir innbyrðis flokka og þá boðaði hún kerfisbreytingar í loftslagsmálum, skatta-og bótamálum og heilbrigðismálum. Hún segir aftur á móti að fjárlögin sem kynnt verða á þriðjudag endurspegli fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vor og því verði það ekki margt sem komi á óvart í kynningunni. „Það sem hins vegar við líka gáfum yfirlýsingu um í vor í tengslum við endurskoðun kjarasamninga var að við vildum sjá breytingar á skatta-og bótakerfum sem miðuðu að því að koma sérstaklega til móts við lágtekjuhópa og lægri millitekjuhópa. Við munum stíga skref í þá átt,“ segir Katrín.
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7. september 2018 20:50 Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5. september 2018 19:55 Forsætisráðherra býst við farsælu samstarfi stjórnvalda og aðila á vinnumarkaði 8. september 2018 12:38 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7. september 2018 20:50
Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5. september 2018 19:55
Forsætisráðherra býst við farsælu samstarfi stjórnvalda og aðila á vinnumarkaði 8. september 2018 12:38