Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2018 20:38 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, gagnrýnir harðlega þau ferðaþjónustufyrirtæki sem fara með erlenda ferðamenn á einum degi að Jökulsárlóni frá Reykjavík. Hann lýsir slíkum ferðum sem „bulli“ og og þær séu „galin upplifun“ fyrir ferðamennina. Dagsferðir í Jökulsárlón frá höfuðborginni komu til tals á fundi um samgöngumál með ráðherra og forsetum bæjarstjórnar Árborgar og Hveragerðisbæjar í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um að erlendir ferðamenn stöldruðu nú skemur við á landinu en áður. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sagði ferðamennina stoppa styttra og eyða minna. Til merkis um það væru ferðaþjónustufyrirtækin byrjuð að bjóða upp á dagsferðir frá Reykjavík eftir allri suðurströndinni að Jökulsárlóni. Sigurður Ingi sagði það út í hött að bjóða ferðamönnum upp á slíkar dagsferðir. Hann hefði meðal annars áhyggjur af bílstjórum í þeim ferðum sem þyrftu að aka frá snemma að morgni og langt fram á kvöld óháð árstíðum og veðri. „Þetta er bara bull, þetta þarf að koma í veg fyrir, þessu þurfum við að stýra með einhverjum hætti. Fólk verður bara að gista ef það ætlar svona langt. Bílstjórinn getur ekki verið að keyra fimm til sex hundruð kílómetra á þessum tíma og svo er þetta bara galin upplifun fyrir fólkið“, sagði Sigurður Ingi. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, gagnrýnir harðlega þau ferðaþjónustufyrirtæki sem fara með erlenda ferðamenn á einum degi að Jökulsárlóni frá Reykjavík. Hann lýsir slíkum ferðum sem „bulli“ og og þær séu „galin upplifun“ fyrir ferðamennina. Dagsferðir í Jökulsárlón frá höfuðborginni komu til tals á fundi um samgöngumál með ráðherra og forsetum bæjarstjórnar Árborgar og Hveragerðisbæjar í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um að erlendir ferðamenn stöldruðu nú skemur við á landinu en áður. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sagði ferðamennina stoppa styttra og eyða minna. Til merkis um það væru ferðaþjónustufyrirtækin byrjuð að bjóða upp á dagsferðir frá Reykjavík eftir allri suðurströndinni að Jökulsárlóni. Sigurður Ingi sagði það út í hött að bjóða ferðamönnum upp á slíkar dagsferðir. Hann hefði meðal annars áhyggjur af bílstjórum í þeim ferðum sem þyrftu að aka frá snemma að morgni og langt fram á kvöld óháð árstíðum og veðri. „Þetta er bara bull, þetta þarf að koma í veg fyrir, þessu þurfum við að stýra með einhverjum hætti. Fólk verður bara að gista ef það ætlar svona langt. Bílstjórinn getur ekki verið að keyra fimm til sex hundruð kílómetra á þessum tíma og svo er þetta bara galin upplifun fyrir fólkið“, sagði Sigurður Ingi.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira