Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 7. september 2018 10:42 Eric Hamrén vill fá ráð úr ýmsum áttum. vísir/arnar halldórsson Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, stýrir strákunum okkar í fyrsta sinn á morgun þegar að liðið mætir Sviss í Þjóðadeildinni. Hann hefur verið að stýra því á sínum fyrstu æfingum í vikunni. Í gær sást Hamrén ræða lengi eftir æfingu við Guðlaug Victor Pálsson en svo virðist sem Victor, sem er að koma aftur inn í liðið eftir nokkra fjarveru, verði í byrjunarliðinu á morgun. „Ég fékk þarna tækifæri til að ræða við Guðlaug Victor en ég talaði svo við fimm eða sex aðra leikmenn í rútunni á leiðinni frá Austurríki til Sviss. Ég ætla að reyna að taka alla á eintal áður en þessu verkefni okkar er lokið,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í dag.Sögustund með Erik Hamren pic.twitter.com/FpsCSrUhDz — Kristinn Teitsson (@kristinnpall) September 6, 2018 „Ég talaði við líka við leikmenn í dag áður en að þessi fundur byrjaði. Til dæmis Gylfa sem hefur verið lengi hluti af þessu liði.“ Hamrén ítrekar að hann er ekki mættur til að breyta öllu og vill því líka vita hvað leikmennirnir hafa að segja. „Ég kem inn með mínar hugmyndir en ég vil ekki breyta of miklu. Þess vegna vil ég hlusta á fólkið í kringum mig og sérstaklega leikmennina. Auðvitað tek ég ákvarðanirnar og ég fer eftir minni fílósófíu en ég vil hlusta á aðra líka,“ sagði Erik Hamrén. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00 Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, stýrir strákunum okkar í fyrsta sinn á morgun þegar að liðið mætir Sviss í Þjóðadeildinni. Hann hefur verið að stýra því á sínum fyrstu æfingum í vikunni. Í gær sást Hamrén ræða lengi eftir æfingu við Guðlaug Victor Pálsson en svo virðist sem Victor, sem er að koma aftur inn í liðið eftir nokkra fjarveru, verði í byrjunarliðinu á morgun. „Ég fékk þarna tækifæri til að ræða við Guðlaug Victor en ég talaði svo við fimm eða sex aðra leikmenn í rútunni á leiðinni frá Austurríki til Sviss. Ég ætla að reyna að taka alla á eintal áður en þessu verkefni okkar er lokið,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í dag.Sögustund með Erik Hamren pic.twitter.com/FpsCSrUhDz — Kristinn Teitsson (@kristinnpall) September 6, 2018 „Ég talaði við líka við leikmenn í dag áður en að þessi fundur byrjaði. Til dæmis Gylfa sem hefur verið lengi hluti af þessu liði.“ Hamrén ítrekar að hann er ekki mættur til að breyta öllu og vill því líka vita hvað leikmennirnir hafa að segja. „Ég kem inn með mínar hugmyndir en ég vil ekki breyta of miklu. Þess vegna vil ég hlusta á fólkið í kringum mig og sérstaklega leikmennina. Auðvitað tek ég ákvarðanirnar og ég fer eftir minni fílósófíu en ég vil hlusta á aðra líka,“ sagði Erik Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00 Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00
Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45
Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30