Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 7. september 2018 10:42 Eric Hamrén vill fá ráð úr ýmsum áttum. vísir/arnar halldórsson Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, stýrir strákunum okkar í fyrsta sinn á morgun þegar að liðið mætir Sviss í Þjóðadeildinni. Hann hefur verið að stýra því á sínum fyrstu æfingum í vikunni. Í gær sást Hamrén ræða lengi eftir æfingu við Guðlaug Victor Pálsson en svo virðist sem Victor, sem er að koma aftur inn í liðið eftir nokkra fjarveru, verði í byrjunarliðinu á morgun. „Ég fékk þarna tækifæri til að ræða við Guðlaug Victor en ég talaði svo við fimm eða sex aðra leikmenn í rútunni á leiðinni frá Austurríki til Sviss. Ég ætla að reyna að taka alla á eintal áður en þessu verkefni okkar er lokið,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í dag.Sögustund með Erik Hamren pic.twitter.com/FpsCSrUhDz — Kristinn Teitsson (@kristinnpall) September 6, 2018 „Ég talaði við líka við leikmenn í dag áður en að þessi fundur byrjaði. Til dæmis Gylfa sem hefur verið lengi hluti af þessu liði.“ Hamrén ítrekar að hann er ekki mættur til að breyta öllu og vill því líka vita hvað leikmennirnir hafa að segja. „Ég kem inn með mínar hugmyndir en ég vil ekki breyta of miklu. Þess vegna vil ég hlusta á fólkið í kringum mig og sérstaklega leikmennina. Auðvitað tek ég ákvarðanirnar og ég fer eftir minni fílósófíu en ég vil hlusta á aðra líka,“ sagði Erik Hamrén. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00 Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, stýrir strákunum okkar í fyrsta sinn á morgun þegar að liðið mætir Sviss í Þjóðadeildinni. Hann hefur verið að stýra því á sínum fyrstu æfingum í vikunni. Í gær sást Hamrén ræða lengi eftir æfingu við Guðlaug Victor Pálsson en svo virðist sem Victor, sem er að koma aftur inn í liðið eftir nokkra fjarveru, verði í byrjunarliðinu á morgun. „Ég fékk þarna tækifæri til að ræða við Guðlaug Victor en ég talaði svo við fimm eða sex aðra leikmenn í rútunni á leiðinni frá Austurríki til Sviss. Ég ætla að reyna að taka alla á eintal áður en þessu verkefni okkar er lokið,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í dag.Sögustund með Erik Hamren pic.twitter.com/FpsCSrUhDz — Kristinn Teitsson (@kristinnpall) September 6, 2018 „Ég talaði við líka við leikmenn í dag áður en að þessi fundur byrjaði. Til dæmis Gylfa sem hefur verið lengi hluti af þessu liði.“ Hamrén ítrekar að hann er ekki mættur til að breyta öllu og vill því líka vita hvað leikmennirnir hafa að segja. „Ég kem inn með mínar hugmyndir en ég vil ekki breyta of miklu. Þess vegna vil ég hlusta á fólkið í kringum mig og sérstaklega leikmennina. Auðvitað tek ég ákvarðanirnar og ég fer eftir minni fílósófíu en ég vil hlusta á aðra líka,“ sagði Erik Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00 Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00
Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45
Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30