Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 14:30 Andrew Robertson. Vísir/Getty Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða skoska liðsins. Framundan er keppni í Þjóðadeildinni þar sem Skotar eru í C-deildinni og mæta Albaníu og Ísrael. Ísland er í A-deildinni og í riðli með Belgíu og Sviss. Alex McLeish hefur verið að leita að nýjum framtíðarfyrirliða í síðustu verkefnum eftir að Scott Brown lagði landsliðsskóna upp á hillu í fyrra. Menn eins og James Morrison, Kieran Tierney, Charlie Mulgrew og Scott McKenna hafa allir borið fyrirliðabandið á þessum tíma en þeir heilluðu ekki Alex McLeish nægilega mikið."You cannot lead by following." – Sir Alex Ferguson. Your new Scotland captain is...#NothingMattersMorepic.twitter.com/zQysiO8BUk — Scotland National Team (@ScotlandNT) September 3, 2018Andrew Robertson er 24 ára gamall og hefur spilað 22 landsleiki en sá fyrsti kom á móti Póllandi árið 2014. Robertson hefur staðið sig frábærlega í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Liverpool frá því að félagið keypti hann á átta milljónir punda frá Hull City sumarið 2017. Robertson er fastamaður í Liverpool liðinu og hefur spilað allar 360 mínúturnar í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Robertson hefur bæði hrifið menn með vinnslu sinni og hættulegum hlaupum upp vinstri vænginn sem hafa búið til fullt af mörkum fyrir Liverpool liðið.July 2017: Andy Robertson joins Liverpool from Hull for £8m. May 2018: Andy Robertson plays in the Champions League final. September 2018: Andy Robertson named Scotland captain. An astronomic rise. https://t.co/0WA0H3eQbt — Squawka Football (@Squawka) September 3, 2018Fyrsta verkefni sem fyrirliði verður í vináttulandsleik á móti Belgíu á föstudaginn en Belgar eru svo að fara að spila á Laugardalsvellinum eftir helgi. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða skoska liðsins. Framundan er keppni í Þjóðadeildinni þar sem Skotar eru í C-deildinni og mæta Albaníu og Ísrael. Ísland er í A-deildinni og í riðli með Belgíu og Sviss. Alex McLeish hefur verið að leita að nýjum framtíðarfyrirliða í síðustu verkefnum eftir að Scott Brown lagði landsliðsskóna upp á hillu í fyrra. Menn eins og James Morrison, Kieran Tierney, Charlie Mulgrew og Scott McKenna hafa allir borið fyrirliðabandið á þessum tíma en þeir heilluðu ekki Alex McLeish nægilega mikið."You cannot lead by following." – Sir Alex Ferguson. Your new Scotland captain is...#NothingMattersMorepic.twitter.com/zQysiO8BUk — Scotland National Team (@ScotlandNT) September 3, 2018Andrew Robertson er 24 ára gamall og hefur spilað 22 landsleiki en sá fyrsti kom á móti Póllandi árið 2014. Robertson hefur staðið sig frábærlega í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Liverpool frá því að félagið keypti hann á átta milljónir punda frá Hull City sumarið 2017. Robertson er fastamaður í Liverpool liðinu og hefur spilað allar 360 mínúturnar í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Robertson hefur bæði hrifið menn með vinnslu sinni og hættulegum hlaupum upp vinstri vænginn sem hafa búið til fullt af mörkum fyrir Liverpool liðið.July 2017: Andy Robertson joins Liverpool from Hull for £8m. May 2018: Andy Robertson plays in the Champions League final. September 2018: Andy Robertson named Scotland captain. An astronomic rise. https://t.co/0WA0H3eQbt — Squawka Football (@Squawka) September 3, 2018Fyrsta verkefni sem fyrirliði verður í vináttulandsleik á móti Belgíu á föstudaginn en Belgar eru svo að fara að spila á Laugardalsvellinum eftir helgi.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira