Ísland í 39. sæti á heimsmeistaramóti áhugakylfinga Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 2. september 2018 11:30 Hér má sjá lið Íslands ásamt fararstjóra. Frá vinstri, Ragnhildur, Saga, Helga og Jussi Pitkanen Golf.is Ísland lenti í 39. sæti á heimsmeistaramóti áhugakylfinga í kvennaflokki en mótinu lauk á Írlandi í gær. Bandaríkin urðu heimsmeistari. Fyrirkomulag mótsins er þannig að keppt er í liðakeppni en einnig gildir árangur keppenda í einstaklingskeppni. Þrír kylfingar eru í hverju liði, en aðeins tvö bestu skorin telja í hverri umferð. Það voru þær Helga Kristín Einarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, og Saga Traustadóttir sem léku fyrir Ísland en þetta var fyrsta skipti þeirra allra á HM. Helga Kristín lék best íslensku kylfinganna en hún lék hringina fjóra á þrettán yfir pari. Jussi Pitkanen, afreksstjóri GSÍ var liðstjóri liðsins. Alls voru 57 þjóðir sem tóku þátt á mótinu en Bandaríkin var sigur úr bítum. Þetta var í 28. sinn sem mótið er haldið og hefur Bandaríkin unnið helming mótanna, eða 14. sinnum. Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ísland lenti í 39. sæti á heimsmeistaramóti áhugakylfinga í kvennaflokki en mótinu lauk á Írlandi í gær. Bandaríkin urðu heimsmeistari. Fyrirkomulag mótsins er þannig að keppt er í liðakeppni en einnig gildir árangur keppenda í einstaklingskeppni. Þrír kylfingar eru í hverju liði, en aðeins tvö bestu skorin telja í hverri umferð. Það voru þær Helga Kristín Einarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, og Saga Traustadóttir sem léku fyrir Ísland en þetta var fyrsta skipti þeirra allra á HM. Helga Kristín lék best íslensku kylfinganna en hún lék hringina fjóra á þrettán yfir pari. Jussi Pitkanen, afreksstjóri GSÍ var liðstjóri liðsins. Alls voru 57 þjóðir sem tóku þátt á mótinu en Bandaríkin var sigur úr bítum. Þetta var í 28. sinn sem mótið er haldið og hefur Bandaríkin unnið helming mótanna, eða 14. sinnum.
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira