Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2018 19:23 Berglind í viðtali í kvöld. vísir/skjáskot Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. „Ég veit ekki hvað á að segja. Ég er svo ógeðslega ánægð. Ég er orðlaus,” sagði afar glöð Berglind Björg. Berglind hefur gengið í gegnum mikinn mótbyr undanfarið ár. Hún fór í atvinnumennsku til Ítalíu þar sem lífið gekk ekki sem skildi. Liðið neitaði að borga henni laun og hún bjó í afar fátæklegri íbúð. Því snéri hún aftur til Blika fyrir tímabilið og hefur raðað inn mörkum á tímbailinu. „Ég hef aldrei upplifað eins og þessa mánuði. Ég er búin að leggja hart að mér. Það má segja að það sé að skila sér,” en er þetta unga lið Blika að taka yfir fótboltann? „Já, þetta unga og góða lið - ekki efnilega lengur. Við ætlum að verja þennan titil á næsta ári. Við ætlum ekkert að skila þessum titli.” „Það er alltaf gaman að skora en það er fyrst og fremst að við vinnum leikina. Ef það skilar mér svo einhverjum skó verð ég drulluánægð,” sagði Berglind sem verður áfram í Kópavogi. „Ég er með samning við Blikana og ég verð hérna áfram.” Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. 17. september 2018 19:17 Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09 Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. „Ég veit ekki hvað á að segja. Ég er svo ógeðslega ánægð. Ég er orðlaus,” sagði afar glöð Berglind Björg. Berglind hefur gengið í gegnum mikinn mótbyr undanfarið ár. Hún fór í atvinnumennsku til Ítalíu þar sem lífið gekk ekki sem skildi. Liðið neitaði að borga henni laun og hún bjó í afar fátæklegri íbúð. Því snéri hún aftur til Blika fyrir tímabilið og hefur raðað inn mörkum á tímbailinu. „Ég hef aldrei upplifað eins og þessa mánuði. Ég er búin að leggja hart að mér. Það má segja að það sé að skila sér,” en er þetta unga lið Blika að taka yfir fótboltann? „Já, þetta unga og góða lið - ekki efnilega lengur. Við ætlum að verja þennan titil á næsta ári. Við ætlum ekkert að skila þessum titli.” „Það er alltaf gaman að skora en það er fyrst og fremst að við vinnum leikina. Ef það skilar mér svo einhverjum skó verð ég drulluánægð,” sagði Berglind sem verður áfram í Kópavogi. „Ég er með samning við Blikana og ég verð hérna áfram.”
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. 17. september 2018 19:17 Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09 Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. 17. september 2018 19:17
Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09
Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51