Hafa ekki unnið leik síðan þeir tryggðu sig inn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 15:30 Íslensku strákarnir fagna sæti á HM fyrir 337 dögum síðan, Vísir/Eyþór Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Einu sigurleikir íslenska landsliðsins á þessum 337 dögum voru tveir leikir á móti Indónesíu í janúar síðastliðnum. Leikirnir við Indónesíu voru ekki spilaðir á alþjóðlegum leikdegi og því voru okkar bestu leikmenn ekki í boði. Íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri á Kósóvó 9. október 2017. Það var þriðji sigur íslenska liðsins í röð í undankeppni HM og sjötti sigur liðsins í síðustu sjö landsleikjum. Nú er aftur á móti öldin önnur og liðið þarf að vinna sig út úr miklu áfalli í síðasta leik. 7 af síðustu 10 landsleikjum aðalliðsins hafa tapast og besti árangurinn á þessum rétt tæpa ári eru jafntefli á móti Argentínu, Gana og Katar. Íslenska liðið hefur fengið á sig 25 mörk í þessum 10 leikjum eða 2,5 mörk að meðaltali. Það hafa aðeins liðið 36 mínútur á milli marka mótherjanna en á meðan hefur íslenska liðið „aðeins“ skorað á 100 mínútna fresti. Íslenska landsliðið á ennfremur í hættu að tapa fjórða leik sínum í röð á móti Belgíu í kvöld. Liðið tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á HM í Rússlandi í sumar og svo fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni um helgina.Síðustu 11 landsleikir á alþjóðlegum leikdögum: 8. september 2018: 0-6 tap fyrir Sviss 26. júní 2018: 1-2 tap fyrir Króatíu 22. júní 2018: 0-2 tap fyrir Nígeríu 16. júní 2018: 1-1 jafntefli við Argentínu 7. júní 2018: 2-2 jafntefli við Gana 2. júní 2018: 2-3 tap fyrir Noregi 27. mars 2018: 1-3 tap fyrir Perú 23. mars 2018: 0-3 tap fyrir Mexíkó 14. nóvember 2017: 1-1 jafntefli við Katar 8. nóvember 2017: 1-2 tap fyrir Tékklandi 9. október 2017: 2-0 sigur á KósóvóSíðustu 10 leikir íslenska karlalandsliðsins á alþjóðlegum leikdögum:(Leikir frá síðasta sigurleik) 0 sigrar 3 jafntefli 7 töp 9 mörk skoruð 25 mörk fengin á sig -16 í markatölu HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Einu sigurleikir íslenska landsliðsins á þessum 337 dögum voru tveir leikir á móti Indónesíu í janúar síðastliðnum. Leikirnir við Indónesíu voru ekki spilaðir á alþjóðlegum leikdegi og því voru okkar bestu leikmenn ekki í boði. Íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri á Kósóvó 9. október 2017. Það var þriðji sigur íslenska liðsins í röð í undankeppni HM og sjötti sigur liðsins í síðustu sjö landsleikjum. Nú er aftur á móti öldin önnur og liðið þarf að vinna sig út úr miklu áfalli í síðasta leik. 7 af síðustu 10 landsleikjum aðalliðsins hafa tapast og besti árangurinn á þessum rétt tæpa ári eru jafntefli á móti Argentínu, Gana og Katar. Íslenska liðið hefur fengið á sig 25 mörk í þessum 10 leikjum eða 2,5 mörk að meðaltali. Það hafa aðeins liðið 36 mínútur á milli marka mótherjanna en á meðan hefur íslenska liðið „aðeins“ skorað á 100 mínútna fresti. Íslenska landsliðið á ennfremur í hættu að tapa fjórða leik sínum í röð á móti Belgíu í kvöld. Liðið tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á HM í Rússlandi í sumar og svo fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni um helgina.Síðustu 11 landsleikir á alþjóðlegum leikdögum: 8. september 2018: 0-6 tap fyrir Sviss 26. júní 2018: 1-2 tap fyrir Króatíu 22. júní 2018: 0-2 tap fyrir Nígeríu 16. júní 2018: 1-1 jafntefli við Argentínu 7. júní 2018: 2-2 jafntefli við Gana 2. júní 2018: 2-3 tap fyrir Noregi 27. mars 2018: 1-3 tap fyrir Perú 23. mars 2018: 0-3 tap fyrir Mexíkó 14. nóvember 2017: 1-1 jafntefli við Katar 8. nóvember 2017: 1-2 tap fyrir Tékklandi 9. október 2017: 2-0 sigur á KósóvóSíðustu 10 leikir íslenska karlalandsliðsins á alþjóðlegum leikdögum:(Leikir frá síðasta sigurleik) 0 sigrar 3 jafntefli 7 töp 9 mörk skoruð 25 mörk fengin á sig -16 í markatölu
HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti