Rose fjórði Englendingurinn sem nær á toppinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. september 2018 12:00 Rose á ferðinni í gær. vísir/getty Englendingurinn Justin Rose komst í gær á topp heimslistans í golfi. Þetta er í fyrsta skipti á ferlinum sem Rose nær þessum merka áfanga. Rose varð annar á BMW-meistaramótinu í Philadelphia í gær og það dugði til að skjóta honum í toppsætið. Þessi 38 ára Ólympíumeistari skaust úr fjórða sætinu og á toppinn þar sem Dustin Johnson hefur setið í makindum síðustu misseri. „Þarna er æskudraumur að rætast. Ég er ótrúlega stoltur af þessu. Ég er búinn að spila jafnt golf síðasta árið og það er að skila mér á toppinn,“ sagði Rose glaður í bragði. Hann er fjórði Englendingurinn sem nær toppi heimslistans. Hinir eru Sir Nick Faldo, Lee Westwood og Luke Donald. Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Englendingurinn Justin Rose komst í gær á topp heimslistans í golfi. Þetta er í fyrsta skipti á ferlinum sem Rose nær þessum merka áfanga. Rose varð annar á BMW-meistaramótinu í Philadelphia í gær og það dugði til að skjóta honum í toppsætið. Þessi 38 ára Ólympíumeistari skaust úr fjórða sætinu og á toppinn þar sem Dustin Johnson hefur setið í makindum síðustu misseri. „Þarna er æskudraumur að rætast. Ég er ótrúlega stoltur af þessu. Ég er búinn að spila jafnt golf síðasta árið og það er að skila mér á toppinn,“ sagði Rose glaður í bragði. Hann er fjórði Englendingurinn sem nær toppi heimslistans. Hinir eru Sir Nick Faldo, Lee Westwood og Luke Donald.
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira