Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Kjartan Kjartansson skrifar 10. september 2018 09:33 Volkswagen notaði sérstakan hugbúnað sem dró úr útblæstri dísilbíla þegar þeir voru settir í próf. Bílarnir menguðu hins vegar meira þegar þeir voru komnir á göturnar. Vísir/EPA Skaðabótamál fjárfesta sem telja sig hafa orðið fyrir skaða vegna útblásturshneykslisins sem skók þýska bílaframleiðandann Volkswagen var tekið fyrir í Þýskalandi í dag. Fjárfestarnir krefjast rúmlega níu milljarða evra í skaðabætur. Þeir telja að fyrirtækið hefði átt að láta hluthafa vita af hneykslinu fyrr. Volkswagen varð uppvíst af því að svindla á prófum sem mældu útblástur frá dísilbílum framleiðandans. Fyrirtækinu hefur verið gert að greiða 27,4 milljarða evra í sektir síðan auk þess sem hlutabréfaverð féll um 37% eftir að upp komst um svikin. Stefnendurnir halda því fram að Volkswagen hafi brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum hneykslisins, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hefðu fjárfestarnir vitað af svindlinu hefðu þeir mögulega selt hluti sína fyrr eða ekki bundið fé sitt í fyrirtækinu. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. 25. ágúst 2018 20:29 Húsleit hjá BMW vegna rannsóknar á útblásturssvindli Forsvarsmenn BMW segja að hugbúnaður sem grunur leikur á að hafi verið notaður til að svindla á útblástursprófum hafi verið settur í bíla fyrir mistök. 20. mars 2018 22:34 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skaðabótamál fjárfesta sem telja sig hafa orðið fyrir skaða vegna útblásturshneykslisins sem skók þýska bílaframleiðandann Volkswagen var tekið fyrir í Þýskalandi í dag. Fjárfestarnir krefjast rúmlega níu milljarða evra í skaðabætur. Þeir telja að fyrirtækið hefði átt að láta hluthafa vita af hneykslinu fyrr. Volkswagen varð uppvíst af því að svindla á prófum sem mældu útblástur frá dísilbílum framleiðandans. Fyrirtækinu hefur verið gert að greiða 27,4 milljarða evra í sektir síðan auk þess sem hlutabréfaverð féll um 37% eftir að upp komst um svikin. Stefnendurnir halda því fram að Volkswagen hafi brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum hneykslisins, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hefðu fjárfestarnir vitað af svindlinu hefðu þeir mögulega selt hluti sína fyrr eða ekki bundið fé sitt í fyrirtækinu.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. 25. ágúst 2018 20:29 Húsleit hjá BMW vegna rannsóknar á útblásturssvindli Forsvarsmenn BMW segja að hugbúnaður sem grunur leikur á að hafi verið notaður til að svindla á útblástursprófum hafi verið settur í bíla fyrir mistök. 20. mars 2018 22:34 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. 25. ágúst 2018 20:29
Húsleit hjá BMW vegna rannsóknar á útblásturssvindli Forsvarsmenn BMW segja að hugbúnaður sem grunur leikur á að hafi verið notaður til að svindla á útblástursprófum hafi verið settur í bíla fyrir mistök. 20. mars 2018 22:34