Krefjast fimm til tíu ára fangelsisdóms yfir Cosby Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2018 23:21 60 konur hafa á undanförnum árum stigið fram og sakað Cosby um kynferðislegt ofbeldi. Getty/Mark Makela Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. Cosby var í apríl fundinn sekur um kynferðisofbeldi en honum var gefið að sök að hafa misnotað þrjár konur kynferðislega eftir að hafa byrlað þeim með þeim afleiðingum að þær misstu meðvitund. Nú standa hins vegar yfir réttarhöld yfir Cosby þar sem ákveðið verður hver refsing hans verður. Saksóknarar í málinu hafa farið fram á að Cosby hljóti dóm á bilinu fimm til tíu ár, en verjendur Cosby segja hann of gamlan og veikburða til þess að hljóta fangelsisdóm, en Cosby er 81 árs gamall. Í stað fangelsisdóms hafa verjendur Cosby lagt til að hann verði dæmdur í stofufangelsi en sækjendur í málinu halda því fram að það myndi mögulega gera Cosby kleift að brjóta aftur af sér, og hafa raunar sagst vissir um að hann myndi gera það ef færi gæfist á slíku. Mál Cosby hefur vakið heimsathygli en 60 konur hafa sakað hann um óviðeigandi hegðun og kynferðisofbeldi en þrettán þeirra segjast hafa verið nauðgað af Cosby. Yrði Cosby dæmdur til þess að sæta fangelsisvist yrði það í fyrsta sinn sem Hollywood-stjarna hlyti fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot síðan #MeToo byltingin hófst. Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26. maí 2016 19:30 „Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Judd Apatow er harðorður í garð grínistans Bill Cosby. 29. desember 2014 22:00 Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. 30. apríl 2018 16:48 Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. Cosby var í apríl fundinn sekur um kynferðisofbeldi en honum var gefið að sök að hafa misnotað þrjár konur kynferðislega eftir að hafa byrlað þeim með þeim afleiðingum að þær misstu meðvitund. Nú standa hins vegar yfir réttarhöld yfir Cosby þar sem ákveðið verður hver refsing hans verður. Saksóknarar í málinu hafa farið fram á að Cosby hljóti dóm á bilinu fimm til tíu ár, en verjendur Cosby segja hann of gamlan og veikburða til þess að hljóta fangelsisdóm, en Cosby er 81 árs gamall. Í stað fangelsisdóms hafa verjendur Cosby lagt til að hann verði dæmdur í stofufangelsi en sækjendur í málinu halda því fram að það myndi mögulega gera Cosby kleift að brjóta aftur af sér, og hafa raunar sagst vissir um að hann myndi gera það ef færi gæfist á slíku. Mál Cosby hefur vakið heimsathygli en 60 konur hafa sakað hann um óviðeigandi hegðun og kynferðisofbeldi en þrettán þeirra segjast hafa verið nauðgað af Cosby. Yrði Cosby dæmdur til þess að sæta fangelsisvist yrði það í fyrsta sinn sem Hollywood-stjarna hlyti fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot síðan #MeToo byltingin hófst.
Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26. maí 2016 19:30 „Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Judd Apatow er harðorður í garð grínistans Bill Cosby. 29. desember 2014 22:00 Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. 30. apríl 2018 16:48 Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15
Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26. maí 2016 19:30
„Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Judd Apatow er harðorður í garð grínistans Bill Cosby. 29. desember 2014 22:00
Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. 30. apríl 2018 16:48
Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20