Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. september 2018 12:03 Gianni og Donatella Versace árið 1996, árið áður en Gianni var myrtur í Miami. vísir/getty Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. Áætlað er að söluverðið muni nema um 2 milljörðum bandaríkjadala, um 220 milljörðum króna. Ítalska dagblaðið Corriere della Sera greindi frá sölunni í morgun en Versace og Blackstone, sem á 20 prósent hlut í ítalska fatarisanum, hafa ekki viljað tjá sig um málið. Versace fjölskyldan á ennþá 80 prósenta hlut í samnefndu fyrirtæki, sem stofnað var af Gianni Versace fyrir nákvæmlega 40 árum. Verði af sölunni yrðu þetta önnur risakaup Michael Kors á einu ári, en fyrirtækið keypti skóframleiðandann Jimmy Choo í fyrra fyrir um 900 milljónir dala. Listrænn stjórnandi og varaforseti Versace, Donatella Versace, hefur boðið til starfsmannafundar í Mílanó á morgun, að sögn Corriere della Sera. Bróðir hennar, stofnandinn Gianni Versace, var myrtur árið 1997 í Miami. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Michael Kors kaupir Jimmy Choo Jimmy Choo er þekkt fyrir skó og fylgihluti 25. júlí 2017 09:30 Mest lesið Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. Áætlað er að söluverðið muni nema um 2 milljörðum bandaríkjadala, um 220 milljörðum króna. Ítalska dagblaðið Corriere della Sera greindi frá sölunni í morgun en Versace og Blackstone, sem á 20 prósent hlut í ítalska fatarisanum, hafa ekki viljað tjá sig um málið. Versace fjölskyldan á ennþá 80 prósenta hlut í samnefndu fyrirtæki, sem stofnað var af Gianni Versace fyrir nákvæmlega 40 árum. Verði af sölunni yrðu þetta önnur risakaup Michael Kors á einu ári, en fyrirtækið keypti skóframleiðandann Jimmy Choo í fyrra fyrir um 900 milljónir dala. Listrænn stjórnandi og varaforseti Versace, Donatella Versace, hefur boðið til starfsmannafundar í Mílanó á morgun, að sögn Corriere della Sera. Bróðir hennar, stofnandinn Gianni Versace, var myrtur árið 1997 í Miami.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Michael Kors kaupir Jimmy Choo Jimmy Choo er þekkt fyrir skó og fylgihluti 25. júlí 2017 09:30 Mest lesið Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira