Jack Black vitnaði í Axl Rose og drullaði yfir Donald Trump Benedikt Bóas skrifar 20. september 2018 08:00 Black kallaði Trump rasshaus en þess má geta að hans stjarna var eyðilögð fyrr á árinu. NordicPhotos/getty Vísir/getty Gamanleikarinn Jack Black fékk sína eigin stjörnu í Hollywood í vikunni. Black fannst ekkert sérstaklega leiðinlegt að allir væru komnir til að heiðra hann og var í banastuði. Hann hélt nokkuð tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann fór yfir ferilinn. Í lokin þakkaði hann kærlega fyrir sig og þakkaði fjölskyldu og vinum áður en hann gerði örlítið hlé. Þá hlóð hann í: „Ég elska ykkur öll. Nema Donald Trump. Hann er rasshaus,“ og gekk burt. Stjarna Blacks er númer 2.645 á hinni svokölluðu Walk of Fame gangbraut um Hollywood. Þar má finna allar helstu stjörnur kvikmyndanna í gegnum árin. „Mig hefur langað í svona stjörnu frá því ég var lítill gutti. Þegar ég var lítill hugsaði ég að ef ég fengi svona væri ég búinn að slá í gegn. Og svo ég vitni til ódauðlegra orða Axl Rose: Where do we go now?“ spurði Black í ræðu sinni. Þar vitnaði hann í lag Guns N' Roses, Sweet Child of mine, sem varð þeirra fyrsta lag til að náð toppsæti Billboard-listans. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Jack Black brotnaði niður eftir að hafa eytt degi með heimilislausum dreng Bandaríski gamanleikarinn Jack Black heimsótti Úganda á dögunum og var heimsókn hans partur af sjónvarpsdagskrá NBC á degi rauða nefsins. 9. júní 2015 17:00 Jack Black slær í gegn með geggjuðu myndbandi Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni. 17. september 2017 10:00 Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45 Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29. júlí 2018 11:30 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Gamanleikarinn Jack Black fékk sína eigin stjörnu í Hollywood í vikunni. Black fannst ekkert sérstaklega leiðinlegt að allir væru komnir til að heiðra hann og var í banastuði. Hann hélt nokkuð tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann fór yfir ferilinn. Í lokin þakkaði hann kærlega fyrir sig og þakkaði fjölskyldu og vinum áður en hann gerði örlítið hlé. Þá hlóð hann í: „Ég elska ykkur öll. Nema Donald Trump. Hann er rasshaus,“ og gekk burt. Stjarna Blacks er númer 2.645 á hinni svokölluðu Walk of Fame gangbraut um Hollywood. Þar má finna allar helstu stjörnur kvikmyndanna í gegnum árin. „Mig hefur langað í svona stjörnu frá því ég var lítill gutti. Þegar ég var lítill hugsaði ég að ef ég fengi svona væri ég búinn að slá í gegn. Og svo ég vitni til ódauðlegra orða Axl Rose: Where do we go now?“ spurði Black í ræðu sinni. Þar vitnaði hann í lag Guns N' Roses, Sweet Child of mine, sem varð þeirra fyrsta lag til að náð toppsæti Billboard-listans.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Jack Black brotnaði niður eftir að hafa eytt degi með heimilislausum dreng Bandaríski gamanleikarinn Jack Black heimsótti Úganda á dögunum og var heimsókn hans partur af sjónvarpsdagskrá NBC á degi rauða nefsins. 9. júní 2015 17:00 Jack Black slær í gegn með geggjuðu myndbandi Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni. 17. september 2017 10:00 Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45 Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29. júlí 2018 11:30 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Jack Black brotnaði niður eftir að hafa eytt degi með heimilislausum dreng Bandaríski gamanleikarinn Jack Black heimsótti Úganda á dögunum og var heimsókn hans partur af sjónvarpsdagskrá NBC á degi rauða nefsins. 9. júní 2015 17:00
Jack Black slær í gegn með geggjuðu myndbandi Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni. 17. september 2017 10:00
Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45
Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29. júlí 2018 11:30