Aðgerðir til eflingar dagforeldraþjónustu: Stofnstyrkur, húsnæði og niðurgreiðsla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. október 2018 17:42 Í dag samþykkti skóla-og frístundaráð Reykjavíkurborgar að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu. Vísir/vilhelm Skóla-og frístundaráð samþykkti í dag að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu í Reykjavíkurborg. Samþykktin gerir ráð fyrir stofnstyrk, að borgin leggi til húsnæði, auknu eftirliti og fleira. Meðal þess sem lagt er til í samþykkt ráðsins er að dagforeldrar vinni tveir og tveir saman og að borgin leggi til húsnæði. Þá er lagt til að niðurgreiðslur til dagforeldra í borginni hækki um 15% og veittur verði stofnstyrkur að upphæð 300 þúsund til þeirra en þó með því skilyrði að þeir starfi í að minnsta kosti tólf mánuði. Ráðið samþykkti að veita námsstyrki dagforeldrum til handa og þá verður faglegur stuðningur við þá aukinn. Innleitt verður ytra mat á daggæslu með vísan til gæðaviðmiðunar sem þróuð hefur verið í samvinnu við félög dagforeldra.Skúli Helgason er formaður skóla-og frístundaráðs.Fréttablaðið/anton brinkStyrkja á ráðgjöf til dagforeldra og auka eftirlit með þeim. Lagt er til að Heilbrigðiseftirlitið veiti starfsleyfi til daggæslu hvort sem um er að ræða dagforeldri, sem er einyrki, eða dagforeldra sem starfa saman. Ráðið samþykkti það viðmið að daggæsluráðgjafar á þjónustumiðstöðvum fari að lágmarki í tvær heimsóknir á ári til dagforeldra, leiðbeini og veiti ráðgjöf. Reykjavíkurborg hyggst leita leiða til að verja foreldra fyrir fyrirvaralausri uppsögn dagforeldra. Aðgerðirnar í þágu eflingar dagforeldraþjónustu taka gildi 1. janúar á næsta ári og er áætlað að heildarkostnaður verði tæp 61 milljón krónur ef frá er talinn húsnæðiskostnaður. Tengdar fréttir Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23. mars 2018 07:00 Sækja um pláss hjá uppbókuðum dagforeldrum daginn eftir jákvætt óléttupróf Tvö hitamál brenna á Akureyringum í aðdraganda kosninganna, dagvistunarmál og húsnæðismál. 17. maí 2018 10:00 Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19. apríl 2018 19:00 Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9. maí 2018 14:00 Mest lesið Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Sprengingar í höfuðborg Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Skóla-og frístundaráð samþykkti í dag að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu í Reykjavíkurborg. Samþykktin gerir ráð fyrir stofnstyrk, að borgin leggi til húsnæði, auknu eftirliti og fleira. Meðal þess sem lagt er til í samþykkt ráðsins er að dagforeldrar vinni tveir og tveir saman og að borgin leggi til húsnæði. Þá er lagt til að niðurgreiðslur til dagforeldra í borginni hækki um 15% og veittur verði stofnstyrkur að upphæð 300 þúsund til þeirra en þó með því skilyrði að þeir starfi í að minnsta kosti tólf mánuði. Ráðið samþykkti að veita námsstyrki dagforeldrum til handa og þá verður faglegur stuðningur við þá aukinn. Innleitt verður ytra mat á daggæslu með vísan til gæðaviðmiðunar sem þróuð hefur verið í samvinnu við félög dagforeldra.Skúli Helgason er formaður skóla-og frístundaráðs.Fréttablaðið/anton brinkStyrkja á ráðgjöf til dagforeldra og auka eftirlit með þeim. Lagt er til að Heilbrigðiseftirlitið veiti starfsleyfi til daggæslu hvort sem um er að ræða dagforeldri, sem er einyrki, eða dagforeldra sem starfa saman. Ráðið samþykkti það viðmið að daggæsluráðgjafar á þjónustumiðstöðvum fari að lágmarki í tvær heimsóknir á ári til dagforeldra, leiðbeini og veiti ráðgjöf. Reykjavíkurborg hyggst leita leiða til að verja foreldra fyrir fyrirvaralausri uppsögn dagforeldra. Aðgerðirnar í þágu eflingar dagforeldraþjónustu taka gildi 1. janúar á næsta ári og er áætlað að heildarkostnaður verði tæp 61 milljón krónur ef frá er talinn húsnæðiskostnaður.
Tengdar fréttir Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23. mars 2018 07:00 Sækja um pláss hjá uppbókuðum dagforeldrum daginn eftir jákvætt óléttupróf Tvö hitamál brenna á Akureyringum í aðdraganda kosninganna, dagvistunarmál og húsnæðismál. 17. maí 2018 10:00 Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19. apríl 2018 19:00 Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9. maí 2018 14:00 Mest lesið Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Sprengingar í höfuðborg Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23. mars 2018 07:00
Sækja um pláss hjá uppbókuðum dagforeldrum daginn eftir jákvætt óléttupróf Tvö hitamál brenna á Akureyringum í aðdraganda kosninganna, dagvistunarmál og húsnæðismál. 17. maí 2018 10:00
Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19. apríl 2018 19:00
Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9. maí 2018 14:00