Norðurljósin dönsuðu fyrir höfuðborgarbúa Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. október 2018 23:01 Sævar Helgi Bragason tók ljósmyndir af afar kröftugri norðurljósavirkni í kvöld. Sævar Helgi Bragason Mikilfenglega ljósasýningu mátti sjá á höfuðborgarsvæðinu í kvöld en mikil norðurljósavirkni er á norðurhveli jarðar. Norðurljósaspáin lofaði afar góðu fyrir kvöldið og var von á mikilli virkni. Svo virðist sem ræst hafi úr þeirri spá. Fjölmargir lögðu leið sína að Gróttu til að virða fyrir sér norðurljósin eins og venjan er þegar mikilli norðurljósavirkni er spáð. Sævar Helgi Bragason, oft kallaður Stjörnu-Sævar, þurfti ekki annað en að bregða sér út fyrir hússins dyr til sjá hinn mikilfenglegja norðurljósadans. Sævar Helgi ritaði á facebooksíðuna Stjörnuvefurinn og sagði: „Nú erum við innan í hraðfleygum sólvindi sem lemur á segulsviðinu og veldur segulstormi og ljósasýningu í efri hluta andrúmsloftsins.“ Sævar Helgi tók fáeinar ljósmyndir af norðurljósunum í garðinum heima hjá sér.Náðirðu mynd af norðurljósunum? Eða sástu þau annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu? Segðu frá í ummælakerfinu hér að neðan.Norðurljósin voru svo björt og kröftug að ljósmengun hafði lítil sem engin áhrif á dans þeirra.Sævar Helgi BragasonErlendir ferðamenn hafa vafalaust verið ánægðir með norðurljósin í kvöld.Sævar Helgi Bragason Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Mikilfenglega ljósasýningu mátti sjá á höfuðborgarsvæðinu í kvöld en mikil norðurljósavirkni er á norðurhveli jarðar. Norðurljósaspáin lofaði afar góðu fyrir kvöldið og var von á mikilli virkni. Svo virðist sem ræst hafi úr þeirri spá. Fjölmargir lögðu leið sína að Gróttu til að virða fyrir sér norðurljósin eins og venjan er þegar mikilli norðurljósavirkni er spáð. Sævar Helgi Bragason, oft kallaður Stjörnu-Sævar, þurfti ekki annað en að bregða sér út fyrir hússins dyr til sjá hinn mikilfenglegja norðurljósadans. Sævar Helgi ritaði á facebooksíðuna Stjörnuvefurinn og sagði: „Nú erum við innan í hraðfleygum sólvindi sem lemur á segulsviðinu og veldur segulstormi og ljósasýningu í efri hluta andrúmsloftsins.“ Sævar Helgi tók fáeinar ljósmyndir af norðurljósunum í garðinum heima hjá sér.Náðirðu mynd af norðurljósunum? Eða sástu þau annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu? Segðu frá í ummælakerfinu hér að neðan.Norðurljósin voru svo björt og kröftug að ljósmengun hafði lítil sem engin áhrif á dans þeirra.Sævar Helgi BragasonErlendir ferðamenn hafa vafalaust verið ánægðir með norðurljósin í kvöld.Sævar Helgi Bragason
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira