Leik- og grunnskóli í nýrri byggingu Kársnesskóla Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 8. október 2018 07:15 Vinnuvélar voru mættar á staðinn við Kársnesskóla fyrir helgi en framkvæmdir fara á fullt í vikunni. Fréttablaðið/Ernir Það eru gríðarlega spennandi tímar fram undan,“ segir Björg Baldursdóttir, skólameistari í Kársnesskóla. Fyrir helgi hófst undirbúningur fyrir niðurrif rúmlega 60 ára gamallar byggingar við Kársnesskóla. Alllengi hefur legið fyrir að byggingin uppfyllir ekki staðla fyrir skólahald, jafnframt hefur raki og mygla leikið bygginguna grátt.Björg Baldursdóttir skólameistari segir spennandi tíma fram undan. Fréttablaðið/Ernir„Það hefði þurfti ýmislegt til að viðhalda byggingunni svo að hún yrði hæf til kennslu,“ segir Björg. „Við ákváðum að loka byggingunni og færðum kennslu árið 2016, síðan þá hefur þessi bygging staðið og auð. Nú er niðurrifið loks að hefjast.“ Í hönd fer hönnun nýrrar skólabyggingar og fleiri verkefni tengd byggingu hennar. Opna á tilboð í hönnun nýs húss síðar í mánuðinum. Ný skólabygging rís á lóð Kársnesskóla við Skólagerði og þar verður samrekinn leik- og grunnskóli. Þannig verður byggingin ætluð allra yngstu nemendum skólakerfisins. Björg segir um afar spennandi verkefni að ræða. „Hugmyndin er að vera með eins árs gömul börn og upp í níu ára gömul börn í þessari byggingu. Sem sagt börn allt upp í 4. bekk.“ Í skólanum á einnig að vera aðstaða fyrir tómstundastarf og tónlistarnám. „Við bindum vonir við að það muni taka 3 til 4 ár að koma upp nýrri skólabyggingu. Þetta tekur sinn tíma, hönnun þarf að fara í gang og allt sem fylgir því. En það fer ágætlega um okkur þar sem við erum núna í millitíðinni.“ Fréttablaðið/Ernir Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Það eru gríðarlega spennandi tímar fram undan,“ segir Björg Baldursdóttir, skólameistari í Kársnesskóla. Fyrir helgi hófst undirbúningur fyrir niðurrif rúmlega 60 ára gamallar byggingar við Kársnesskóla. Alllengi hefur legið fyrir að byggingin uppfyllir ekki staðla fyrir skólahald, jafnframt hefur raki og mygla leikið bygginguna grátt.Björg Baldursdóttir skólameistari segir spennandi tíma fram undan. Fréttablaðið/Ernir„Það hefði þurfti ýmislegt til að viðhalda byggingunni svo að hún yrði hæf til kennslu,“ segir Björg. „Við ákváðum að loka byggingunni og færðum kennslu árið 2016, síðan þá hefur þessi bygging staðið og auð. Nú er niðurrifið loks að hefjast.“ Í hönd fer hönnun nýrrar skólabyggingar og fleiri verkefni tengd byggingu hennar. Opna á tilboð í hönnun nýs húss síðar í mánuðinum. Ný skólabygging rís á lóð Kársnesskóla við Skólagerði og þar verður samrekinn leik- og grunnskóli. Þannig verður byggingin ætluð allra yngstu nemendum skólakerfisins. Björg segir um afar spennandi verkefni að ræða. „Hugmyndin er að vera með eins árs gömul börn og upp í níu ára gömul börn í þessari byggingu. Sem sagt börn allt upp í 4. bekk.“ Í skólanum á einnig að vera aðstaða fyrir tómstundastarf og tónlistarnám. „Við bindum vonir við að það muni taka 3 til 4 ár að koma upp nýrri skólabyggingu. Þetta tekur sinn tíma, hönnun þarf að fara í gang og allt sem fylgir því. En það fer ágætlega um okkur þar sem við erum núna í millitíðinni.“ Fréttablaðið/Ernir
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira