Ekki jafn berskjaldaðar gagnvart kynferðisofbeldi og áður Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. október 2018 20:59 Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“ Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira