„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 4. október 2018 09:30 Naggar. „Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið
„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir
Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið