Hann greindi frá þessu á Instagram í gær en Mayweather er vellauðugur og er metinn á yfir 700 milljónir dollara.
Samkvæmt heimildum Nútímans gistir boxarinn í svítunni á fimm stjörnu hóteli Bláa Lónsins en nóttin þar kostar um 1,1 milljón króna.
Á síðasta ári barðist hann gegn Conor McGregor í einum stærsta bardaga sögunnar og fékk hann fyrir það um 100 milljónir dollara.
Time to do what I do best...explore the world! First stop, Iceland. #BlueLagoon #AIRMAYWEATHERView this post on Instagram
A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Oct 2, 2018 at 12:21pm PDT
#BlueLagoon #IcelandView this post on Instagram
A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Oct 3, 2018 at 2:23am PDT
Life is all about experiencing different things. So, I decided to come check out Iceland. It is one of the most sought out countries for hot springs. What better place than the Blue Lagoon to experience first while in Iceland. #Iceland #BlueLagoonView this post on Instagram
A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Oct 3, 2018 at 1:45am PDT

Um er að ræða næstum 200 fermetra lúxussvítu, þrefalt stærri en önnur herbergi hótelsins. Í herberginu má finna eldhús, borðstofu og arinn. Þar að auki er heilulind í herberginu, útbúin gufubaði og einkaaðgengi að lóninu.