Veisla hjá Roma en Bayern í vandræðum á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 2. október 2018 20:58 Leikmenn Roma fagna einu af fimm mörkum sínum í kvöld. vísir/getty Það var veisla á Ólympíuleikvanginum í Róm er heimamenn skelltu Viktoria Plzen, 5-0, í G-riðli Meistaradeildar Evrópu. Bayern gerði jafntefli á heimavelli við Ajax í E-riðlinum. Roma bauð upp á sýningu í kvöld í G-riðlinum en Edin Dzeko skoraði þrjú mörk, Cengiz Under eitt mark og Justin Kluivert eitt. Roma með þrjú stig en Viktoria Plzen eitt eftir fyrstu tvær umferðirnar. Lyon og Shaktar Donetsk gerðu 2-2 jafntefli í F-riðlinum en Shaktar komst í 2-0 með mörkum Junior Moraes. Mousse Dembele og Leo Dubois björguðu stig fyrir Lyon sem unnu Man. City í fyrstu umferðinni. Í E-riðlinum vann Benfica öflugan útisigur á AEK Aþenu, 3-2. Benfica komst í 2-0, AEK jafnaði í 2-2 en mar Alfa Semedo stundarfjórðung fyrir leikslok tryggði gestunum frá Portúgal sigur. Það er hökt á Bayern. Þeir gerðu í kvöld 1-1 jafntefli við Ajax á heimavelli. Mats Hummels kom Bayern yfir en Noussair Mazraoui jafnaði fyrir Ajax. Ajax er á toppi E-riðilsins með fjögur stig, jafn mörg og Bayern Munchen, Benfica er með þrjú og AEK Aþena er án stiga á botninum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Það var veisla á Ólympíuleikvanginum í Róm er heimamenn skelltu Viktoria Plzen, 5-0, í G-riðli Meistaradeildar Evrópu. Bayern gerði jafntefli á heimavelli við Ajax í E-riðlinum. Roma bauð upp á sýningu í kvöld í G-riðlinum en Edin Dzeko skoraði þrjú mörk, Cengiz Under eitt mark og Justin Kluivert eitt. Roma með þrjú stig en Viktoria Plzen eitt eftir fyrstu tvær umferðirnar. Lyon og Shaktar Donetsk gerðu 2-2 jafntefli í F-riðlinum en Shaktar komst í 2-0 með mörkum Junior Moraes. Mousse Dembele og Leo Dubois björguðu stig fyrir Lyon sem unnu Man. City í fyrstu umferðinni. Í E-riðlinum vann Benfica öflugan útisigur á AEK Aþenu, 3-2. Benfica komst í 2-0, AEK jafnaði í 2-2 en mar Alfa Semedo stundarfjórðung fyrir leikslok tryggði gestunum frá Portúgal sigur. Það er hökt á Bayern. Þeir gerðu í kvöld 1-1 jafntefli við Ajax á heimavelli. Mats Hummels kom Bayern yfir en Noussair Mazraoui jafnaði fyrir Ajax. Ajax er á toppi E-riðilsins með fjögur stig, jafn mörg og Bayern Munchen, Benfica er með þrjú og AEK Aþena er án stiga á botninum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira