Braut allar siðareglur og strauk Harry Bretaprins um hár og skegg Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. október 2018 10:50 Luke Vincent sést hér strjúka skegg Harry Bretaprins af mikilli alúð. Hertogaynjan Meghan markle horfir á, og virðist skemmt. Getty/Phil Noble Fundur hertogahjónanna af Sussex og fimm ára ástralsks drengs hefur brætt hjörtu heimsbyggðarinnar. Drengurinn heillaðist af skeggi Harry Bretaprins og strauk honum í bak og fyrir er þeir hittust á ferðalagi hertogahjónanna um Eyjaálfu. Myndband af atvikinu, sem sjá má neðst í fréttinni, hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum. Harry Bretaprins og Meghan Markle heimsóttu barnaskóla í borginni Dubbo í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu og hittu þar hinn fimm ára Luke Vincent í hópi nemenda við skólann. Ljóst er að Luke hafði ekki áhyggjur af siðareglum bresku konungsfjölskyldunnar er hann faðmaði Harry þétt að sér og strauk honum um bæði hár og skegg af mikilli alúð. Á vef BBC kemur fram að skeggáhuga Lukes megi rekja til ástar hans á jólasveininum, sem er skeggprúður líkt og prinsinn. Þá fékk Meghan, sem nýlega tilkynnti um að hún bæri fyrsta barn þeirra hjóna undir belti, einnig faðmlag frá Luke, þó að sá síðarnefndi hafi verið ívið hrifnari af eiginmanni hennar. Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26 Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15. október 2018 07:51 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Fundur hertogahjónanna af Sussex og fimm ára ástralsks drengs hefur brætt hjörtu heimsbyggðarinnar. Drengurinn heillaðist af skeggi Harry Bretaprins og strauk honum í bak og fyrir er þeir hittust á ferðalagi hertogahjónanna um Eyjaálfu. Myndband af atvikinu, sem sjá má neðst í fréttinni, hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum. Harry Bretaprins og Meghan Markle heimsóttu barnaskóla í borginni Dubbo í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu og hittu þar hinn fimm ára Luke Vincent í hópi nemenda við skólann. Ljóst er að Luke hafði ekki áhyggjur af siðareglum bresku konungsfjölskyldunnar er hann faðmaði Harry þétt að sér og strauk honum um bæði hár og skegg af mikilli alúð. Á vef BBC kemur fram að skeggáhuga Lukes megi rekja til ástar hans á jólasveininum, sem er skeggprúður líkt og prinsinn. Þá fékk Meghan, sem nýlega tilkynnti um að hún bæri fyrsta barn þeirra hjóna undir belti, einnig faðmlag frá Luke, þó að sá síðarnefndi hafi verið ívið hrifnari af eiginmanni hennar.
Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26 Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15. október 2018 07:51 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26
Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15. október 2018 07:51
Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31