Útvarp 101 fer í loftið á fimmtudaginn Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2018 15:30 Meðal dagskrárgerðafólks 101 má nefna Aron Má Ólafsson, Sögu Garðarsdóttur, Unnstein Manuel Stefánsson, Svanhildi Grétu Kristjánsdóttur, Sigurbjart Sturlu Atlason, Jóhann Kristófer Stefánsson, Birnu Maríu Másdóttur og Loga Pedro Stefánsson. Ný útvarpsstöð er á leiðinni í loftið og ber hún heitið Útvarp 101 eins og fram kemur í tilkynningu á Facebook. Stöðin fer í loftið 1. nóvember en Útvarp 101 samanstendur af vinum og kunningjum sem starfað hafa við tónlistarútgáfu, fjölmiðla, framleiðslu og aðra listsköpun síðastliðin ár. Markmið stöðvarinnar er að gera poppkúltur, listum og málefnum unga fólksins hærra undir höfði hér á landi. Útvarp 101 mun halda úti útvarpsútsendingu dag og nótt ásamt því að miðla ferskustu fréttunum og vönduðu dagskrárefni á netinu. „Hópurinn hefur verið að vinna við allskyns framleiðslu, útgáfu og öðrum listtengdum hlutum í gegnum tíðina,“ segir Egill Ástráðsson markaðsstjóri 101 Útvarps. „Þessi draumur hefur lengi blundað í okkur að hafa okkar eigin vettvang í miðlun á nýrri tónlist, poppkúltúr og dægurmenningu. Við fengum til liðs við okkur ótrúlegan hóp af hæfileikaríku fólki. Við erum gífurlega vel mönnuð allt frá klippiborðinu að hljóðnemanum, enda ætlum við að framleiða efni fyrir alla miðla og vera með dálítið nýja nálgun á hvaða það þýðir að vera fjölmiðill á 21. öldinni.“ Meðal dagskrárgerðafólks 101 má nefna Aron Má Ólafsson, Sögu Garðarsdóttur, Unnstein Manuel Stefánsson, Svanhildi Grétu Kristjánsdóttur, Sigurbjart Sturlu Atlason, Jóhann Kristófer Stefánsson, Birnu Maríu Másdóttur og Loga Pedro Stefánsson. Fjölmiðlar Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Ný útvarpsstöð er á leiðinni í loftið og ber hún heitið Útvarp 101 eins og fram kemur í tilkynningu á Facebook. Stöðin fer í loftið 1. nóvember en Útvarp 101 samanstendur af vinum og kunningjum sem starfað hafa við tónlistarútgáfu, fjölmiðla, framleiðslu og aðra listsköpun síðastliðin ár. Markmið stöðvarinnar er að gera poppkúltur, listum og málefnum unga fólksins hærra undir höfði hér á landi. Útvarp 101 mun halda úti útvarpsútsendingu dag og nótt ásamt því að miðla ferskustu fréttunum og vönduðu dagskrárefni á netinu. „Hópurinn hefur verið að vinna við allskyns framleiðslu, útgáfu og öðrum listtengdum hlutum í gegnum tíðina,“ segir Egill Ástráðsson markaðsstjóri 101 Útvarps. „Þessi draumur hefur lengi blundað í okkur að hafa okkar eigin vettvang í miðlun á nýrri tónlist, poppkúltúr og dægurmenningu. Við fengum til liðs við okkur ótrúlegan hóp af hæfileikaríku fólki. Við erum gífurlega vel mönnuð allt frá klippiborðinu að hljóðnemanum, enda ætlum við að framleiða efni fyrir alla miðla og vera með dálítið nýja nálgun á hvaða það þýðir að vera fjölmiðill á 21. öldinni.“ Meðal dagskrárgerðafólks 101 má nefna Aron Má Ólafsson, Sögu Garðarsdóttur, Unnstein Manuel Stefánsson, Svanhildi Grétu Kristjánsdóttur, Sigurbjart Sturlu Atlason, Jóhann Kristófer Stefánsson, Birnu Maríu Másdóttur og Loga Pedro Stefánsson.
Fjölmiðlar Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið