Stöðuvörður í mjög ógnandi aðstæðum Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 26. október 2018 07:00 Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Því miður hafa þeir aðilar sem haga sér svona gagnvart stöðuvörðum ekki látið sér segjast og halda sínu striki,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, um áreitni og hótanir í þeirra garð. Stöðuverðir sögðu frá ofbeldi, hótunum og áreitni sem þeir verða fyrir í daglegum störfum sínum í helgarblaði Fréttablaðsins fyrr í mánuðinum. Í kjölfarið ræddi Þóra, sextug kona sem hefur starfað sem stöðuvörður í sextán ár, nánar um aðstæður stöðuvarða. „Á meðan Þóra var í viðtali við Ísland í dag þá lendir stöðuvörður, ung kona, í mjög ógnandi aðstæðum og sannaði neyðarhnappurinn gildi sitt. Lögregla og samstarfsmenn voru komnir á staðinn á örskotsstundu,“ segir Kolbrún frá. Kolbrún segir samstarf við lögreglu gott. „Og er mikilvægt að viðhalda því. Mesta öryggið felst í því að þau ýti á neyðarhnappinn í þeim aðstæðum þar sem stöðuvörðum er ógnað,“ segir Kolbrún og minnir á að stöðuverðir geti nýtt hann til þess að ná beinu sambandi við 112. Með því að ýta á hnappinn hefst einnig upptaka af því sem fram fer sem hægt er að nota ef tekin er ákvörðun um að kæra ofbeldi eða hótanir. Kolbrún segir hins vegar að þrátt fyrir að þeir fáu sem ógni og hóti láti ekki af hegðun sinni finni stöðuverðir almennt fyrir jákvæðara viðmóti. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir „Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. 23. október 2018 15:45 Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu. 13. október 2018 07:45 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
„Því miður hafa þeir aðilar sem haga sér svona gagnvart stöðuvörðum ekki látið sér segjast og halda sínu striki,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, um áreitni og hótanir í þeirra garð. Stöðuverðir sögðu frá ofbeldi, hótunum og áreitni sem þeir verða fyrir í daglegum störfum sínum í helgarblaði Fréttablaðsins fyrr í mánuðinum. Í kjölfarið ræddi Þóra, sextug kona sem hefur starfað sem stöðuvörður í sextán ár, nánar um aðstæður stöðuvarða. „Á meðan Þóra var í viðtali við Ísland í dag þá lendir stöðuvörður, ung kona, í mjög ógnandi aðstæðum og sannaði neyðarhnappurinn gildi sitt. Lögregla og samstarfsmenn voru komnir á staðinn á örskotsstundu,“ segir Kolbrún frá. Kolbrún segir samstarf við lögreglu gott. „Og er mikilvægt að viðhalda því. Mesta öryggið felst í því að þau ýti á neyðarhnappinn í þeim aðstæðum þar sem stöðuvörðum er ógnað,“ segir Kolbrún og minnir á að stöðuverðir geti nýtt hann til þess að ná beinu sambandi við 112. Með því að ýta á hnappinn hefst einnig upptaka af því sem fram fer sem hægt er að nota ef tekin er ákvörðun um að kæra ofbeldi eða hótanir. Kolbrún segir hins vegar að þrátt fyrir að þeir fáu sem ógni og hóti láti ekki af hegðun sinni finni stöðuverðir almennt fyrir jákvæðara viðmóti.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir „Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. 23. október 2018 15:45 Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu. 13. október 2018 07:45 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
„Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. 23. október 2018 15:45
Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu. 13. október 2018 07:45