Langur undirbúningur en spenntur að keppa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. október 2018 13:04 Valgarð á æfingu í Katar mynd/fimleikasamband íslands Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. „Markmiðin í dag eru að gera okkar besta og sjá hvert það kemur okkur,“ sagði Valgarð í viðtali við Fimleikasamband Íslands. Íslendingarnir hefja leik klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Það er búið að vera mjög langur undirbúningur og mörg mót. Maður er svolítið þreyttur í líkamanum en bara spenntur að keppa.“ Stærstu nöfn fimleikaheimsins eru á meðal keppenda og segir Valgarð að það sé vottur af stjörnum í augunum að sjá þessa stærstu keppendur. „Það er mjög gaman að horfa á hina keppa. Við erum í holli með ekkert allt of stórum löndum, svo eftir að við keppum þá fáum við kannski að sjá stærri löndin.“ Hitinn í Katar er mikill og Valgarð segir það hafa verið erfitt að æfa í hitanum. „Það þarf bara að muna að drekka nógu mikið af vatni til að halda sér í góðu standi. Það tók svona tvo, þrjá daga að venjast.“ Valgarð keppir ásamt Eyþóri Erni Baldurssyni og Jóni Sigurði Gunnarssyni fyrir Íslands hönd. Valgarð komst í sumar í úrslit í stökki á EM í Glasgow, fyrstur Íslendinga, þar sem hann lenti í 8. sæti. Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira
Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. „Markmiðin í dag eru að gera okkar besta og sjá hvert það kemur okkur,“ sagði Valgarð í viðtali við Fimleikasamband Íslands. Íslendingarnir hefja leik klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Það er búið að vera mjög langur undirbúningur og mörg mót. Maður er svolítið þreyttur í líkamanum en bara spenntur að keppa.“ Stærstu nöfn fimleikaheimsins eru á meðal keppenda og segir Valgarð að það sé vottur af stjörnum í augunum að sjá þessa stærstu keppendur. „Það er mjög gaman að horfa á hina keppa. Við erum í holli með ekkert allt of stórum löndum, svo eftir að við keppum þá fáum við kannski að sjá stærri löndin.“ Hitinn í Katar er mikill og Valgarð segir það hafa verið erfitt að æfa í hitanum. „Það þarf bara að muna að drekka nógu mikið af vatni til að halda sér í góðu standi. Það tók svona tvo, þrjá daga að venjast.“ Valgarð keppir ásamt Eyþóri Erni Baldurssyni og Jóni Sigurði Gunnarssyni fyrir Íslands hönd. Valgarð komst í sumar í úrslit í stökki á EM í Glasgow, fyrstur Íslendinga, þar sem hann lenti í 8. sæti.
Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira