Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2018 07:00 Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira