„Guð minn góður,“ hrópaði Fallon þegar hermt var eftir Björk Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2018 10:13 Jimmy Fallon var gleðin uppmáluð þegar leikkonan hermdi eftir Björk. YouTube Það ætlaði allt um koll að keyra þegar bandaríska leikkonan Melissa Villaseñor hermdi eftir okkar eigin Björk Guðmundsdóttur í spjallþætti Jimmy Fallon nýverið. Villaseñor er 31 árs gömul og hefur getið sér gott orð sem uppistandari og eftirherma en hún náði nokkuð langt í sjöttu seríu America´s Got Talent. Hún er nú í leikarahópi þáttarins Saturday Night Live. Fallon skoraði á Villaseñor í eftirhermukeppni þar sem hún brá sér í hlutverk söngkvennanna Gwen Stefani og Christinu Aguilera.Björk Guðmundsdóttir á tónleikum.Vísir/GettyÞar söng hún þekkt barnalög sem þessar söngkonur og uppskar mikinn fögnuð en þegar hún brá sér í gervi Bjarkar voru viðbrögðin langmest. Hún söng vögguvísuna Rock-A-Bye Baby í hlutverki þar sem hún var með nokkuð harðan framburð og gerði það vel að mati viðstaddra, en í eyrum Íslendinga og þeirra sem þekkja vel til verka Bjarkar kann að vera að þetta þyki ekki svo líkt. „Guð minn góður,“ hrópaði Fallon upp fyrir sig þegar hún hafði lokið sér af. Melissa fær verkefnið að herma eftir Björk eftir að um fjórar og hálf mínúta eru liðnar af myndbandinu. Björk Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar bandaríska leikkonan Melissa Villaseñor hermdi eftir okkar eigin Björk Guðmundsdóttur í spjallþætti Jimmy Fallon nýverið. Villaseñor er 31 árs gömul og hefur getið sér gott orð sem uppistandari og eftirherma en hún náði nokkuð langt í sjöttu seríu America´s Got Talent. Hún er nú í leikarahópi þáttarins Saturday Night Live. Fallon skoraði á Villaseñor í eftirhermukeppni þar sem hún brá sér í hlutverk söngkvennanna Gwen Stefani og Christinu Aguilera.Björk Guðmundsdóttir á tónleikum.Vísir/GettyÞar söng hún þekkt barnalög sem þessar söngkonur og uppskar mikinn fögnuð en þegar hún brá sér í gervi Bjarkar voru viðbrögðin langmest. Hún söng vögguvísuna Rock-A-Bye Baby í hlutverki þar sem hún var með nokkuð harðan framburð og gerði það vel að mati viðstaddra, en í eyrum Íslendinga og þeirra sem þekkja vel til verka Bjarkar kann að vera að þetta þyki ekki svo líkt. „Guð minn góður,“ hrópaði Fallon upp fyrir sig þegar hún hafði lokið sér af. Melissa fær verkefnið að herma eftir Björk eftir að um fjórar og hálf mínúta eru liðnar af myndbandinu.
Björk Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira