Horfði á dansinn með tárin í augunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 20. október 2018 12:03 Íslenska liðið fagnaði verðlaunum sínum ákaft mynd/kristinn arason Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís. Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir 89 ára gamall ökumaður straujaði niður þýska landsliðshjólreiðamenn Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum „Þetta eru allt Keflvíkingar“ Annað Íslandsmetið á rúmri viku „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið Sjá meira
Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís.
Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir 89 ára gamall ökumaður straujaði niður þýska landsliðshjólreiðamenn Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum „Þetta eru allt Keflvíkingar“ Annað Íslandsmetið á rúmri viku „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið Sjá meira
Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti