Hryllingsfíkillinn sýnir skuggalega safnið sitt: Tíu myndir sem Páll Óskar mælir með Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2018 14:00 Páll Óskar á yfir 4000 myndir í safni í sérstöku kvikmyndaherbergi. Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Hann deildi í gær myndbandi inni Facebook-síðunni Kommóða Kalígarís sem er stuðningshópur „úrkynjaðs áhugafólks um hryllingskvikmyndir og málefni þeim tengd". Þar sýndi hann ótrúlegt kvikmyndasafn sitt þar sem finna má yfir fjögur þúsund kvikmyndir, og eru margar þeirra hryllingsmyndir. Í dag er Hrekkjavaka og í tilefni af því fékk Vísir Pál til að velja topp 5 lista yfir þær hryllingsmyndir sem teljast til skylduáhorfs og einnig segir hann okkur frá sínum persónulegu uppáhalds hryllingsmyndum. Hér að neðan má sjá listana tvo og einnig myndbandið sjálft þar sem Páll fer víða í áhuga sínum á hryllingsmyndum. Sjón er sögu ríkari.5 hryllingsmyndir sem eru skylduáhorf Psycho eftir Alfred Hitchcock (1960) The Shining eftir Stanley Kubrick (1980) The Exorcist eftir William Friedkin (1973) The Thing eftir John Carpenter (1982) The Evil Dead eftir Sam Raimi (1981)5 uppáhalds hryllingsmyndir Páls Óskars Carrie eftir Brian De Palma (1976) Suspiria eftir Dario Argento (1977) The Gore Gore Girls eftir Herschell Gordon Lewis (1972) Creepshow eftir George A. Romero (1982) The Wickerman (the final cut) eftir Robin Hardy (1973) Bíó og sjónvarp Hrekkjavaka Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Hann deildi í gær myndbandi inni Facebook-síðunni Kommóða Kalígarís sem er stuðningshópur „úrkynjaðs áhugafólks um hryllingskvikmyndir og málefni þeim tengd". Þar sýndi hann ótrúlegt kvikmyndasafn sitt þar sem finna má yfir fjögur þúsund kvikmyndir, og eru margar þeirra hryllingsmyndir. Í dag er Hrekkjavaka og í tilefni af því fékk Vísir Pál til að velja topp 5 lista yfir þær hryllingsmyndir sem teljast til skylduáhorfs og einnig segir hann okkur frá sínum persónulegu uppáhalds hryllingsmyndum. Hér að neðan má sjá listana tvo og einnig myndbandið sjálft þar sem Páll fer víða í áhuga sínum á hryllingsmyndum. Sjón er sögu ríkari.5 hryllingsmyndir sem eru skylduáhorf Psycho eftir Alfred Hitchcock (1960) The Shining eftir Stanley Kubrick (1980) The Exorcist eftir William Friedkin (1973) The Thing eftir John Carpenter (1982) The Evil Dead eftir Sam Raimi (1981)5 uppáhalds hryllingsmyndir Páls Óskars Carrie eftir Brian De Palma (1976) Suspiria eftir Dario Argento (1977) The Gore Gore Girls eftir Herschell Gordon Lewis (1972) Creepshow eftir George A. Romero (1982) The Wickerman (the final cut) eftir Robin Hardy (1973)
Bíó og sjónvarp Hrekkjavaka Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira