Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2018 11:38 Einn hreyfill eldflaugarinnar drap á sér og þurftu geimfararnir að framkvæma neyðarlendingu þann 11. október. EPA/YURI KOCHETKOV Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, hefur tilkynnt að aftur verði reynt að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar þann 3. desember. Það er í fyrsta sinn síðan geimskot misheppnaðist fyrr í þessum mánuði. Í kjölfar þess að bilun kom upp í Soyuz eldflaug Rússlands þegar reynt var að skjóta þeim Nick Hague og Alexey Ovchinin út í geim þann 11. október, var ákveðið að stöðva mannaðar geimferðir um tíma. Einn hreyfill eldflaugarinnar drap á sér og þurftu geimfararnir að framkvæma neyðarlendingu.Sjá einnig: Hætta mönnuðum geimskotum í biliAð þessu sinni verða þeir Oleg Kononenk frá Rússlandi, David Saint-Jacques frá Kanada og Anne McClain frá Bandaríkjunum send til geimstöðvarinnar. Áður en geimskotið misheppnaðist stóð til að senda þau þrjú af stað þann 20 desember en því hefur nú verið flýtt.Geimskotinu var flýtt svo geimstöðin yrði ekki mannlaus um tíma.Nú eru um borð Alexander Gerst frá Þýskalandi, Serena Aunon-Chancellor frá Bandaríkjunum og Sergey Prokopyev frá Rússlandi. Þá eiga að koma aftur til jarðarinnar í kringum 20. desember. Ekki liggur fyrir hvort og þá hvenær þeir Hague og Ovchinin fá annað tækifæri til að fara til geimstöðvarinnar. Rússland Tækni Tengdar fréttir Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19. október 2018 14:00 Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. 11. október 2018 13:00 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, hefur tilkynnt að aftur verði reynt að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar þann 3. desember. Það er í fyrsta sinn síðan geimskot misheppnaðist fyrr í þessum mánuði. Í kjölfar þess að bilun kom upp í Soyuz eldflaug Rússlands þegar reynt var að skjóta þeim Nick Hague og Alexey Ovchinin út í geim þann 11. október, var ákveðið að stöðva mannaðar geimferðir um tíma. Einn hreyfill eldflaugarinnar drap á sér og þurftu geimfararnir að framkvæma neyðarlendingu.Sjá einnig: Hætta mönnuðum geimskotum í biliAð þessu sinni verða þeir Oleg Kononenk frá Rússlandi, David Saint-Jacques frá Kanada og Anne McClain frá Bandaríkjunum send til geimstöðvarinnar. Áður en geimskotið misheppnaðist stóð til að senda þau þrjú af stað þann 20 desember en því hefur nú verið flýtt.Geimskotinu var flýtt svo geimstöðin yrði ekki mannlaus um tíma.Nú eru um borð Alexander Gerst frá Þýskalandi, Serena Aunon-Chancellor frá Bandaríkjunum og Sergey Prokopyev frá Rússlandi. Þá eiga að koma aftur til jarðarinnar í kringum 20. desember. Ekki liggur fyrir hvort og þá hvenær þeir Hague og Ovchinin fá annað tækifæri til að fara til geimstöðvarinnar.
Rússland Tækni Tengdar fréttir Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19. október 2018 14:00 Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. 11. október 2018 13:00 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19. október 2018 14:00
Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44
Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17
Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. 11. október 2018 13:00
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent