Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Jakob Bjarnar skrifar 30. október 2018 14:48 Fyrir liggur að athæfi Björns Braga hefur nú þegar haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans. Þau hjá Íslandsbanka og Ergo fjármögnun hafa ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri skemmtun, uppistandi með Birni Braga arnarsyni sem til stóð að bjóða viðskiptavinum uppá í lok næsta mánaðar. Fréttabladid.is greinir frá þessu en þetta er í kjölfar þess að myndskeið þar sem sjá má skemmtikraftinn áreita 17 ára stúlku kynferðislega, fór á flug í netheimum í gærkvöldi og í nótt. Vísir greindi frá málinu strax morgun. Síðan hefur það gerst að Björn hefur, að höfðu samráði við Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, ákveðið að stíga til hliðar sem spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna.Edda Hermannsdóttir er samskiptastjóri Íslandsbanka en þar á bæ hafa menn ákveðið að blása skemmtun Björns Braga af.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, staðfesti þetta í samtali við Frettabladid.is en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Björn Bragi hefur tilheyrt vinsælum hópi skemmtikrafta sem heitir Mið-Ísland en ekki er vitað hvort þetta atvik, sem valdið hefur verulegri úlfúð á netinu, ekki síst meðal yngra fólks sem sparar sig hvergi í að úthrópa sjónvarps- og skemmtikraftinn, muni hafa áhrif á stöðu hans þar. En, samkvæmt þessu þá liggur fyrir að framferði hans og svo dreifing myndbandsins um netið í kjölfarið hefur haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans. MeToo Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Þau hjá Íslandsbanka og Ergo fjármögnun hafa ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri skemmtun, uppistandi með Birni Braga arnarsyni sem til stóð að bjóða viðskiptavinum uppá í lok næsta mánaðar. Fréttabladid.is greinir frá þessu en þetta er í kjölfar þess að myndskeið þar sem sjá má skemmtikraftinn áreita 17 ára stúlku kynferðislega, fór á flug í netheimum í gærkvöldi og í nótt. Vísir greindi frá málinu strax morgun. Síðan hefur það gerst að Björn hefur, að höfðu samráði við Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, ákveðið að stíga til hliðar sem spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna.Edda Hermannsdóttir er samskiptastjóri Íslandsbanka en þar á bæ hafa menn ákveðið að blása skemmtun Björns Braga af.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, staðfesti þetta í samtali við Frettabladid.is en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Björn Bragi hefur tilheyrt vinsælum hópi skemmtikrafta sem heitir Mið-Ísland en ekki er vitað hvort þetta atvik, sem valdið hefur verulegri úlfúð á netinu, ekki síst meðal yngra fólks sem sparar sig hvergi í að úthrópa sjónvarps- og skemmtikraftinn, muni hafa áhrif á stöðu hans þar. En, samkvæmt þessu þá liggur fyrir að framferði hans og svo dreifing myndbandsins um netið í kjölfarið hefur haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans.
MeToo Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15
Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35