Hafa áhyggjur af „víðernisímynd Íslands í hugum ferðamanna“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 18:17 Samtök ferðaþjónustunnar hafa áhyggjur af aukinni uppgræðslu lands. Samtök ferðaþjónustunnar segja að áætlanir um uppgræðslu lands, sem finna má í nýrri Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, gætu „skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna“. Þetta kemur fram í umsögn samtakanna um aðgerðaáætlunina. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði á dögunum eftir umsögnum um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030. Markmiðið með áætluninni er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamningsins til 2030 og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi árið 2040. Á meðal þess sem lagt er til í áætluninni er átak í kolefnisbindingu, þar sem skógrækt og landgræðsla gegna lykilhlutverki. Í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru m.a. gerðar athugasemdir við þennan lið áætlunarinnar. „Þá benda samtökin á að uppgræðsla lands getur haft mikil sjónræn áhrif og skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna.“ Einnig fara samtökin fram á að hlutfall fjárframlags til aðgerða í loftslagsmálum verði jafnt á milli rafvæðingar í samgöngum og kolefnisbindingar. Þá lýsa samtökin yfir óánægju með hækkun kolefnisgjalds og segja hækkunina „hreina og klára skattheimtu“. Umsóknarfrestur um aðgerðaáætlunina rennur út þann 15. nóvember næstkomandi. Áætlunin verður uppfærð í ljósi ábendinga og mun önnur útgáfa koma út á næsta ári. Ferðamennska á Íslandi Loftslagsmál Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hlægilega Smári McCarthy segir nýja skýrslu um loftslagsmál hryllingslestur. 25. október 2018 11:33 Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. 6. nóvember 2018 16:22 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar segja að áætlanir um uppgræðslu lands, sem finna má í nýrri Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, gætu „skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna“. Þetta kemur fram í umsögn samtakanna um aðgerðaáætlunina. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði á dögunum eftir umsögnum um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030. Markmiðið með áætluninni er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamningsins til 2030 og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi árið 2040. Á meðal þess sem lagt er til í áætluninni er átak í kolefnisbindingu, þar sem skógrækt og landgræðsla gegna lykilhlutverki. Í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru m.a. gerðar athugasemdir við þennan lið áætlunarinnar. „Þá benda samtökin á að uppgræðsla lands getur haft mikil sjónræn áhrif og skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna.“ Einnig fara samtökin fram á að hlutfall fjárframlags til aðgerða í loftslagsmálum verði jafnt á milli rafvæðingar í samgöngum og kolefnisbindingar. Þá lýsa samtökin yfir óánægju með hækkun kolefnisgjalds og segja hækkunina „hreina og klára skattheimtu“. Umsóknarfrestur um aðgerðaáætlunina rennur út þann 15. nóvember næstkomandi. Áætlunin verður uppfærð í ljósi ábendinga og mun önnur útgáfa koma út á næsta ári.
Ferðamennska á Íslandi Loftslagsmál Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hlægilega Smári McCarthy segir nýja skýrslu um loftslagsmál hryllingslestur. 25. október 2018 11:33 Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. 6. nóvember 2018 16:22 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hlægilega Smári McCarthy segir nýja skýrslu um loftslagsmál hryllingslestur. 25. október 2018 11:33
Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. 6. nóvember 2018 16:22