Enginn feluleikur fyrir stjörnuleik NBA í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 16:00 Stephen Curry og LeBron James. Vísir/Getty Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta verður með sama sniði og í fyrra sem þýðir enginn leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar heldur munu tveir vinsælustu leikmenn deildarinnar velja sér leikmenn í sín lið. Fyrirliðarnir kusu sér leikmenn fyrir stjörnuleik NBA-deildarinnar í fyrra og gera það aftur á þessu tímabili. Nú verður hinsvegar enginn feluleikur í kringum val þeirra eins og fyrir ári síðan. Það vakti athygli í fyrra þegar NBA-deildin breytti fyrirkomulagi stjörnuleiksins og lét þá tvo leikmenn, sem fengu flest atkvæði, velja sér leikmenn til skiptis. Leikmennirnir sem komu til greina voru leikmenn sem fengu flest atkvæði í árlegri kosningu stuðningsmanna í stjörnuleikinn sem og þeir leikmenn sem þjálfarar völdu til að spila leikinn.Report: NBA All-Star Game Draft to be televised this year - National Basketball Association News - https://t.co/NlB3L6TX8W — NBA News Now (@NBANewsNow247) November 7, 2018 Stephen Curry og LeBron James fengu flest atkvæði af öllum leikmönnum á síðasta tímabili og fengu því þetta verkefni. Valið þeirra var aftur á móti á bak við luktar dyr og aðeins fréttist af vali þeirra þegar það var afstaðið. Nú ætlar NBA-deildin aftur á móti að sjónvarpa vali fyrirliðanna en það er ljóst að aðeins annar þeirra fær þetta hlutverk núna því að þessu sinni spila þeir Stephen Curry og LeBron James báðir í Vesturdeildinni. LeBron James talaði um það strax eftir valið í fyrra að NBA hefði átt að sjónvarpa því og fyrirkomulagið var mikið gagnrýnt í bandarískum fjölmiðlum. NBA ákvað því að verða við þeim óskum að sýna valið í beinni. Stjörnuleikurinn fer fram í Charlotte 17. febrúar á næsta ári en kosning fyrirliðanna fer líklega fram annaðhvort 30. eða 31. janúar. NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn Í beinni: Þór Þ. - Valur | Meistararnir komnir á skrið? „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira
Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta verður með sama sniði og í fyrra sem þýðir enginn leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar heldur munu tveir vinsælustu leikmenn deildarinnar velja sér leikmenn í sín lið. Fyrirliðarnir kusu sér leikmenn fyrir stjörnuleik NBA-deildarinnar í fyrra og gera það aftur á þessu tímabili. Nú verður hinsvegar enginn feluleikur í kringum val þeirra eins og fyrir ári síðan. Það vakti athygli í fyrra þegar NBA-deildin breytti fyrirkomulagi stjörnuleiksins og lét þá tvo leikmenn, sem fengu flest atkvæði, velja sér leikmenn til skiptis. Leikmennirnir sem komu til greina voru leikmenn sem fengu flest atkvæði í árlegri kosningu stuðningsmanna í stjörnuleikinn sem og þeir leikmenn sem þjálfarar völdu til að spila leikinn.Report: NBA All-Star Game Draft to be televised this year - National Basketball Association News - https://t.co/NlB3L6TX8W — NBA News Now (@NBANewsNow247) November 7, 2018 Stephen Curry og LeBron James fengu flest atkvæði af öllum leikmönnum á síðasta tímabili og fengu því þetta verkefni. Valið þeirra var aftur á móti á bak við luktar dyr og aðeins fréttist af vali þeirra þegar það var afstaðið. Nú ætlar NBA-deildin aftur á móti að sjónvarpa vali fyrirliðanna en það er ljóst að aðeins annar þeirra fær þetta hlutverk núna því að þessu sinni spila þeir Stephen Curry og LeBron James báðir í Vesturdeildinni. LeBron James talaði um það strax eftir valið í fyrra að NBA hefði átt að sjónvarpa því og fyrirkomulagið var mikið gagnrýnt í bandarískum fjölmiðlum. NBA ákvað því að verða við þeim óskum að sýna valið í beinni. Stjörnuleikurinn fer fram í Charlotte 17. febrúar á næsta ári en kosning fyrirliðanna fer líklega fram annaðhvort 30. eða 31. janúar.
NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn Í beinni: Þór Þ. - Valur | Meistararnir komnir á skrið? „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira