Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2018 22:30 Síminn þykir nýstárlegur. Mynd/Samsung Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Tæknin að baki samanbrjótanleikanum heitir Infinity Flex Display og segir Samsung að tæknin verði grundvöllur farsíma framtíðarinnar. Síminn virðist vera nokkuð fjölhæfur en þegar síminn er ekki samanbrotinn líkist hann 7,3 tommu spjaldtölvu. Þegar síminn er hins vegar samanbrotinn er annar skjár á hliðinni. Síminn var reyndar ekki sýndur til fulls en hlutar af honum voru huldir almenningi á kynningunni en Samsung segir engu að síður að framleiðsla muni hefjast á næstu mánuðum. Samsung hefur átt í harðri samkeppni við kínverska símaframleiðandann Huawei að undanförnu. Hefur sala á Samsung-símum dalað og minnkaði markaðshlutdeild fyrirtækisins á símamarkaði sé litið til síðustu tólf mánuða. Í frétt BBC segir þó að greinendur á markaði telji líklegt að síminn samanbrjótanlegi geti styrkt Samsung-fyrirtækið á ný og gert það að verkum að fyrirtækið fá vind í seglinn. Samsung Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Tæknin að baki samanbrjótanleikanum heitir Infinity Flex Display og segir Samsung að tæknin verði grundvöllur farsíma framtíðarinnar. Síminn virðist vera nokkuð fjölhæfur en þegar síminn er ekki samanbrotinn líkist hann 7,3 tommu spjaldtölvu. Þegar síminn er hins vegar samanbrotinn er annar skjár á hliðinni. Síminn var reyndar ekki sýndur til fulls en hlutar af honum voru huldir almenningi á kynningunni en Samsung segir engu að síður að framleiðsla muni hefjast á næstu mánuðum. Samsung hefur átt í harðri samkeppni við kínverska símaframleiðandann Huawei að undanförnu. Hefur sala á Samsung-símum dalað og minnkaði markaðshlutdeild fyrirtækisins á símamarkaði sé litið til síðustu tólf mánuða. Í frétt BBC segir þó að greinendur á markaði telji líklegt að síminn samanbrjótanlegi geti styrkt Samsung-fyrirtækið á ný og gert það að verkum að fyrirtækið fá vind í seglinn.
Samsung Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira