Nokkrir tugir farið frá VÍS eftir lokun útibúa Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. nóvember 2018 18:45 Nokkrir tugir fjölskyldna hafa sagt upp viðskiptum við tryggingafélagið VÍS eftir að útibúum þess á landsbyggðinni fækkaði í haust. Þar af hafa flestar uppsagnir verið á Akranesi. Þetta kemur fram í skriflegu svari VÍS við fyrirspurn fréttastofu. Þar segir að ekki sé unnt að veita ítarlegri upplýsingar um áhrif skipulagsbreytinganna að svo stöddu, VÍS sé skráð á hlutabréfamarkað og því bundið af reglum um upplýsingagjöf. Þá muni taka nokkra mánuði fyrir nettó áhrif breytinganna að koma í ljós auk þess sem alltaf sé mikil hreyfing viðskiptavina á milli tryggingafélaga. Fréttastofa spurði einnig hvort breytingarnar hafi haft í för með sér aukið álag á þjónustuver. Í svari fyrirtækisins segir að samskipti fari í síauknum mæli fram í gegnum síma, tölvupóst og heimasíðu. Slíkum snertingum hafi fjölgað og sér VÍS fram á að þeim muni halda áfram að fjölga. „Það er vert að benda á að skipulagsbreytingarnar í september höfðu engin áhrif á tjónaþjónustuna okkar. Viðskiptavinir eru áfram þjónustaðir með tjón sín með nákvæmlega sama hættar óháð búsetu,“ segir ennfremur í svarinu. Viðskipti Tengdar fréttir Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00 Uppsagnir og lokanir hjá VÍS Tryggingafélagið VÍS mun loka rúmlega helmingi skrifstofa sinna og segja upp starfsfólki . 20. september 2018 13:54 Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. 9. október 2018 06:30 Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Nokkrir tugir fjölskyldna hafa sagt upp viðskiptum við tryggingafélagið VÍS eftir að útibúum þess á landsbyggðinni fækkaði í haust. Þar af hafa flestar uppsagnir verið á Akranesi. Þetta kemur fram í skriflegu svari VÍS við fyrirspurn fréttastofu. Þar segir að ekki sé unnt að veita ítarlegri upplýsingar um áhrif skipulagsbreytinganna að svo stöddu, VÍS sé skráð á hlutabréfamarkað og því bundið af reglum um upplýsingagjöf. Þá muni taka nokkra mánuði fyrir nettó áhrif breytinganna að koma í ljós auk þess sem alltaf sé mikil hreyfing viðskiptavina á milli tryggingafélaga. Fréttastofa spurði einnig hvort breytingarnar hafi haft í för með sér aukið álag á þjónustuver. Í svari fyrirtækisins segir að samskipti fari í síauknum mæli fram í gegnum síma, tölvupóst og heimasíðu. Slíkum snertingum hafi fjölgað og sér VÍS fram á að þeim muni halda áfram að fjölga. „Það er vert að benda á að skipulagsbreytingarnar í september höfðu engin áhrif á tjónaþjónustuna okkar. Viðskiptavinir eru áfram þjónustaðir með tjón sín með nákvæmlega sama hættar óháð búsetu,“ segir ennfremur í svarinu.
Viðskipti Tengdar fréttir Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00 Uppsagnir og lokanir hjá VÍS Tryggingafélagið VÍS mun loka rúmlega helmingi skrifstofa sinna og segja upp starfsfólki . 20. september 2018 13:54 Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. 9. október 2018 06:30 Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00
Uppsagnir og lokanir hjá VÍS Tryggingafélagið VÍS mun loka rúmlega helmingi skrifstofa sinna og segja upp starfsfólki . 20. september 2018 13:54
Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. 9. október 2018 06:30
Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58