Flautuþristur Oladipo batt enda á sigurgöngu Boston Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2018 09:12 Oladipo var frábær fyrir Pacers vísir/getty Victor Oladipo tryggði Indiana Pacers sigur á Boston Celtics með þriggja stiga körfu á loka sekúndum leiks liðanna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þegar 3,4 sekúndur voru eftir af leiknum var Boston yfir 101-99. Oladipo fór í þriggja stiga skotið og það lá í netinu. Gestirnir náðu ekki að svara og sigurinn heimamanna. Leikurinn var mjög jafn nærri allan tímann og skiptust liðin 18 sinnum á forystunni. Boston, sem komst í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í vor, hafði unnið síðustu fjóra leiki sína áður en kom að leiknum í nótt.ALL THE ANGLES! Victor Oladipo's CLUTCH three-pointer wins it for the @Pacers! pic.twitter.com/J1nsaQ59Hd — NBA (@NBA) November 4, 2018 Í Portland sá LeBron James um að tryggja gestunum í Los Angeles Lakers langþráðan sigur gegn Trail Blazers. James, sem kom til Lakers í sumar, skoraði 28 stig og gaf 7 stoðsendingar í 114-110 sigrinum. Fyrir þennan leik hafði Lakers ekki unnið gegn Portland í 16 leikjum. Damian Lillard og CJ McCollum skoruðu 30 stig hvor fyrir Portland.28 PTS. 5 REB. 7 AST. LeBron James leads the @Lakers to the 114-110 victory! #LakeShowpic.twitter.com/qNZehbioL2 — NBA (@NBA) November 4, 2018Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 109-99 Charlotte Hornets - Cleveland Cavaliers 126-94 Indiana Pacers - Boston Celtics 102-101 Atlanta Hawks - Miami Heat 123-118 Chicago Bulls - Houston Rockets 88-96 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 109-95 Denver Nuggets - Utah Jazz 103-88 Portland Trail Blazers - Los Angeles Lakers 110-114 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Victor Oladipo tryggði Indiana Pacers sigur á Boston Celtics með þriggja stiga körfu á loka sekúndum leiks liðanna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þegar 3,4 sekúndur voru eftir af leiknum var Boston yfir 101-99. Oladipo fór í þriggja stiga skotið og það lá í netinu. Gestirnir náðu ekki að svara og sigurinn heimamanna. Leikurinn var mjög jafn nærri allan tímann og skiptust liðin 18 sinnum á forystunni. Boston, sem komst í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í vor, hafði unnið síðustu fjóra leiki sína áður en kom að leiknum í nótt.ALL THE ANGLES! Victor Oladipo's CLUTCH three-pointer wins it for the @Pacers! pic.twitter.com/J1nsaQ59Hd — NBA (@NBA) November 4, 2018 Í Portland sá LeBron James um að tryggja gestunum í Los Angeles Lakers langþráðan sigur gegn Trail Blazers. James, sem kom til Lakers í sumar, skoraði 28 stig og gaf 7 stoðsendingar í 114-110 sigrinum. Fyrir þennan leik hafði Lakers ekki unnið gegn Portland í 16 leikjum. Damian Lillard og CJ McCollum skoruðu 30 stig hvor fyrir Portland.28 PTS. 5 REB. 7 AST. LeBron James leads the @Lakers to the 114-110 victory! #LakeShowpic.twitter.com/qNZehbioL2 — NBA (@NBA) November 4, 2018Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 109-99 Charlotte Hornets - Cleveland Cavaliers 126-94 Indiana Pacers - Boston Celtics 102-101 Atlanta Hawks - Miami Heat 123-118 Chicago Bulls - Houston Rockets 88-96 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 109-95 Denver Nuggets - Utah Jazz 103-88 Portland Trail Blazers - Los Angeles Lakers 110-114
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira