Mótmæla seinagangi við byggingu stúdentaíbúða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. nóvember 2018 14:02 Stúdentar vilja sjá aðgerðir. vísir/vilhelm Nemendur við Háskóla Íslands tóku þátt í þöglum setumótmælum sem Stúdentaráð HÍ efndi klukkan eitt í dag. Stefnt er að því að mótmæla til klukkan 16 en á sama tíma fer fram fundur háskólaráðs þar sem til umfjöllunar er reitur Gamla Garðs og bygging stúdentaíbúða á reitnum. „Staðið hefur til frá mars 2016 að byggja stúdentaíbúðir á reitnum en framkvæmdir hafa enn ekki hafist þrátt fyrir ítrekuð loforð Háskóla Íslands um breiða sátt. Skiptar skoðanir eru á ásýnd og fegurðarmati byggingarinnar sem þar mun rísa, sem hefur dregið alla vinnu langt umfram eðlileg tímamörk og eftir sitja stúdentar í húsnæðisvanda,“ segir í boði stúdentaráðs. „Nú verður rætt um eitt mikilvægasta hagsmunamál stúdenta í háskólaráði. Stúdentar hafa í því ljósi ákveðið að fylla rektorsgang fyrir fund og á meðan fundi stendur. Stúdentar krefjast þess að tekin verði endanleg ákvörðun um útfærslu uppbyggingar á reitnum fyrir áramót.“Stúdentar eru með skilti.Vísir/VilhelmÉg var tveimur dögum frá því að vera heimilislaus, segir á einu skiltinu.Vísir/Vilhelm Húsnæðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Sjá meira
Nemendur við Háskóla Íslands tóku þátt í þöglum setumótmælum sem Stúdentaráð HÍ efndi klukkan eitt í dag. Stefnt er að því að mótmæla til klukkan 16 en á sama tíma fer fram fundur háskólaráðs þar sem til umfjöllunar er reitur Gamla Garðs og bygging stúdentaíbúða á reitnum. „Staðið hefur til frá mars 2016 að byggja stúdentaíbúðir á reitnum en framkvæmdir hafa enn ekki hafist þrátt fyrir ítrekuð loforð Háskóla Íslands um breiða sátt. Skiptar skoðanir eru á ásýnd og fegurðarmati byggingarinnar sem þar mun rísa, sem hefur dregið alla vinnu langt umfram eðlileg tímamörk og eftir sitja stúdentar í húsnæðisvanda,“ segir í boði stúdentaráðs. „Nú verður rætt um eitt mikilvægasta hagsmunamál stúdenta í háskólaráði. Stúdentar hafa í því ljósi ákveðið að fylla rektorsgang fyrir fund og á meðan fundi stendur. Stúdentar krefjast þess að tekin verði endanleg ákvörðun um útfærslu uppbyggingar á reitnum fyrir áramót.“Stúdentar eru með skilti.Vísir/VilhelmÉg var tveimur dögum frá því að vera heimilislaus, segir á einu skiltinu.Vísir/Vilhelm
Húsnæðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Sjá meira