50 stig frá Derrick Rose og LeBron tryggði sigurinn af vítalínunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. nóvember 2018 07:30 Derrick Rose sýndi gamla takta í nótt vísir/getty NBA körfuboltinn sveik ekki aðdáendur sína í nótt þar sem boðið var upp á dramatík víða í þeim sjö leikjum sem fram fóru en þrír af leikjunum unnust með minnsta mun og tveir þeirra eftir framlengdan leik. Það var hins vegar Derrick Rose sem stal fyrirsögnunum með því að skora 50 stig í þriggja stiga sigri Minnesota Timberwolves á Utah Jazz. Mögnuð frammistaða hjá kappanum sem fékk byrjunarliðssæti í kjölfar þess að Jimmy Butler er úti í kuldanum auk þess sem Jeff Teague er fjarri góðu gamni. Það var framlengt í Brooklyn annars vegar og Chicago hins vegar. Nets hafði betur í framlengingu gegn Pistons og Denver Nuggets vann enn einn leikinn eftir framlengingu gegn Bulls. LeBron James skoraði 29 stig þegar LA Lakers lagði Dallas Mavericks með minnsta mun þar sem Luka Doncic sýndi heldur betur snilli sína á lokasekúndunum og var hársbreidd frá því að koma leiknum í framlengingu en James tryggði sigurinn af vítalínunni tveimur sekúndum fyrir leikslok. Þá átti Domantas Sabonis frábæra innkomu af bekknum í 101-107 sigri Indiana Pacers á New York Knicks í Madison Square Garden. Litháinn skoraði 30 stig á 21 mínútu.Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 120-119 Detroit Pistons New York Knicks 101-107 Indiana Pacers Chicago Bulls 107-108 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 128-125 Utah Jazz Golden State Warriors 131-121 New Orleans Pelicans Los Angeles Lakers 114-113 Dallas Mavericks Phoenix Suns 90-120 San Antonio Spurs NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
NBA körfuboltinn sveik ekki aðdáendur sína í nótt þar sem boðið var upp á dramatík víða í þeim sjö leikjum sem fram fóru en þrír af leikjunum unnust með minnsta mun og tveir þeirra eftir framlengdan leik. Það var hins vegar Derrick Rose sem stal fyrirsögnunum með því að skora 50 stig í þriggja stiga sigri Minnesota Timberwolves á Utah Jazz. Mögnuð frammistaða hjá kappanum sem fékk byrjunarliðssæti í kjölfar þess að Jimmy Butler er úti í kuldanum auk þess sem Jeff Teague er fjarri góðu gamni. Það var framlengt í Brooklyn annars vegar og Chicago hins vegar. Nets hafði betur í framlengingu gegn Pistons og Denver Nuggets vann enn einn leikinn eftir framlengingu gegn Bulls. LeBron James skoraði 29 stig þegar LA Lakers lagði Dallas Mavericks með minnsta mun þar sem Luka Doncic sýndi heldur betur snilli sína á lokasekúndunum og var hársbreidd frá því að koma leiknum í framlengingu en James tryggði sigurinn af vítalínunni tveimur sekúndum fyrir leikslok. Þá átti Domantas Sabonis frábæra innkomu af bekknum í 101-107 sigri Indiana Pacers á New York Knicks í Madison Square Garden. Litháinn skoraði 30 stig á 21 mínútu.Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 120-119 Detroit Pistons New York Knicks 101-107 Indiana Pacers Chicago Bulls 107-108 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 128-125 Utah Jazz Golden State Warriors 131-121 New Orleans Pelicans Los Angeles Lakers 114-113 Dallas Mavericks Phoenix Suns 90-120 San Antonio Spurs
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira