Minnast látinna í Víkurgarði Sighvatur Arnmundsson skrifar 1. nóvember 2018 07:00 Sóknarnefnd Dómkirkjunnar kærði í sumar byggingarleyfi vegna hótelsins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA „Það er löng hefð fyrir því að minnast látinna á allra heilagra messu. Það er gert með helgistundum og því að fara í kirkjugarða,“ segir Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur en í kvöld verður haldin ljósastund í Víkurgarði. Klukkan 18 verður helgistund í Dómkirkjunni en síðan verður gengið í Víkurgarð og ljós lögð á leiði þar. Elínborg segir að auk þess sem verið sé að minnast þeirra sem hvíla í garðinum sé um að ræða friðsöm mótmæli gegn fyrirhugaðri hótelbyggingu. „Við erum að minna á að það hvíla 30 kynslóðir Reykvíkinga í þessum elsta kirkjugarði borgarinnar. Þetta er einn helgasti staðurinn í Reykjavík. Þessar framkvæmdir eru ósvinna og margir eru mjög ósáttir við borgina í þessu máli. Við vildum vekja athygli á þessu.“ Hún segir að það væri til að mynda skrýtin tilhugsun ef einhverjum dytti í hug eftir 100 ár að byggja hótel í Hólavallagarði. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar kærði í sumar byggingarleyfi vegna hótelsins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Telur sóknarnefndin að Víkurgarður sé í umsjón Dómkirkjunnar og leggst alfarið gegn framkvæmdum í garðinum. Marinó Þorsteinsson formaður sóknarnefndar segir að það hljóti að fara að styttast í niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar. „Við fengum þær upplýsingar í haust að vonandi yrði komin niðurstaða í byrjun október en við bíðum enn.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
„Það er löng hefð fyrir því að minnast látinna á allra heilagra messu. Það er gert með helgistundum og því að fara í kirkjugarða,“ segir Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur en í kvöld verður haldin ljósastund í Víkurgarði. Klukkan 18 verður helgistund í Dómkirkjunni en síðan verður gengið í Víkurgarð og ljós lögð á leiði þar. Elínborg segir að auk þess sem verið sé að minnast þeirra sem hvíla í garðinum sé um að ræða friðsöm mótmæli gegn fyrirhugaðri hótelbyggingu. „Við erum að minna á að það hvíla 30 kynslóðir Reykvíkinga í þessum elsta kirkjugarði borgarinnar. Þetta er einn helgasti staðurinn í Reykjavík. Þessar framkvæmdir eru ósvinna og margir eru mjög ósáttir við borgina í þessu máli. Við vildum vekja athygli á þessu.“ Hún segir að það væri til að mynda skrýtin tilhugsun ef einhverjum dytti í hug eftir 100 ár að byggja hótel í Hólavallagarði. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar kærði í sumar byggingarleyfi vegna hótelsins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Telur sóknarnefndin að Víkurgarður sé í umsjón Dómkirkjunnar og leggst alfarið gegn framkvæmdum í garðinum. Marinó Þorsteinsson formaður sóknarnefndar segir að það hljóti að fara að styttast í niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar. „Við fengum þær upplýsingar í haust að vonandi yrði komin niðurstaða í byrjun október en við bíðum enn.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira