Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Sylvía Hall skrifar 18. nóvember 2018 10:03 Jessie J á tónleikum sínum í The Royal Albert Hall í vikunni. Vísir/Getty Söngkonan Jessie J tjáði sig um frjósemisvandamál sín á Instagram-reikningi sínum nýlega og lofaði því að hún yrði móðir einn daginn en henni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Þá sagði hún lagið sitt „Four Letter Word“ fjalla um löngun hennar í að verða móðir. „Eftir að hafa útskýrt merkinguna á bak við lagið „Four Letter Word“ á þessu tónleikaferðalagi hef ég fengið yfirþyrmandi ást og stuðning. Takk,“ sagði Jessie á Instagram. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði.“ Þá segist hún hafa verið feimin við að tala um þetta opinberlega en þetta sé vandamál sem margar konur þurfa að ganga í gegnum. Hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að eignast börn og trúir á kraftaverk. „Ég mun verða móðir,“ skrifaði hún. Söngkonan kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í vikunni sem leið og sagði talaði opinskátt um þessi mál áður en hún söng lagið sjálft. Kærasti Jessie, leikarinn Channing Tatum, deildi mynd frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og sagði tónleikagesti hafa upplifað „eitthvað sérstakt“. View this post on InstagramThis woman just poured her heart out on stage at the Royal Albert Hall. Whoever was there got to witness something special. Wow. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Nov 13, 2018 at 3:56pm PST Börn og uppeldi Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í hvort myndir þú? Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira
Söngkonan Jessie J tjáði sig um frjósemisvandamál sín á Instagram-reikningi sínum nýlega og lofaði því að hún yrði móðir einn daginn en henni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Þá sagði hún lagið sitt „Four Letter Word“ fjalla um löngun hennar í að verða móðir. „Eftir að hafa útskýrt merkinguna á bak við lagið „Four Letter Word“ á þessu tónleikaferðalagi hef ég fengið yfirþyrmandi ást og stuðning. Takk,“ sagði Jessie á Instagram. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði.“ Þá segist hún hafa verið feimin við að tala um þetta opinberlega en þetta sé vandamál sem margar konur þurfa að ganga í gegnum. Hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að eignast börn og trúir á kraftaverk. „Ég mun verða móðir,“ skrifaði hún. Söngkonan kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í vikunni sem leið og sagði talaði opinskátt um þessi mál áður en hún söng lagið sjálft. Kærasti Jessie, leikarinn Channing Tatum, deildi mynd frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og sagði tónleikagesti hafa upplifað „eitthvað sérstakt“. View this post on InstagramThis woman just poured her heart out on stage at the Royal Albert Hall. Whoever was there got to witness something special. Wow. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Nov 13, 2018 at 3:56pm PST
Börn og uppeldi Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í hvort myndir þú? Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira