Dræm félagsleg þátttaka ungmenna af erlendum uppruna áhyggjuefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 17. nóvember 2018 14:31 Að sögn Donötu er mikilvægt að efla félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna. Vísir/Getty Það skortir verulega á félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna hér á landi að sögn kennsluráðgjafa. Á fáeinum árum hafi fjöldi barna af erlendum uppruna tífaldast í grunnskólum hér á landi og brýnt sé að gefa þessu málefni gaum að sögn Donötu Honkowicz Bukowsku, kennsluráðgjafa nemenda með annað móðurmál. „Í mörgum tilfellum er það þannig að [þátttakan] er alls ekki góð og margir unglingar og börn eru í vandræðum með félagslega þátttöku og eru ekki að taka þátt í tómstunda- og frístundastarfi, segjast ekki eiga vini og það eina sem þau gera er að vera heima í tölvunni eða með fjölskyldunni sinni,“ segir Donata. Donata segir þetta geta haft slæmar afleiðingar fyrir þennan hóp unglinga og valdi því að mörg þeirra einangrist. Þá hafi þetta einnig mikil áhrif á sjálfsmynd unglinganna þar sem þau ná ekki að mæta félagsþörf sinni. Málefni hópsins er rætt á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu. Donata telur að rannsaka þurfi stöðu þessara unglinga og grípa þegar til aðgerða. „Það er bara samfélagið sem þarf að taka á þessu saman, það eru skólar, fjölskyldur, stjórnmálamenn og allir,“ sagði Donata Honkowicz Bukowska. Innflytjendamál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Það skortir verulega á félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna hér á landi að sögn kennsluráðgjafa. Á fáeinum árum hafi fjöldi barna af erlendum uppruna tífaldast í grunnskólum hér á landi og brýnt sé að gefa þessu málefni gaum að sögn Donötu Honkowicz Bukowsku, kennsluráðgjafa nemenda með annað móðurmál. „Í mörgum tilfellum er það þannig að [þátttakan] er alls ekki góð og margir unglingar og börn eru í vandræðum með félagslega þátttöku og eru ekki að taka þátt í tómstunda- og frístundastarfi, segjast ekki eiga vini og það eina sem þau gera er að vera heima í tölvunni eða með fjölskyldunni sinni,“ segir Donata. Donata segir þetta geta haft slæmar afleiðingar fyrir þennan hóp unglinga og valdi því að mörg þeirra einangrist. Þá hafi þetta einnig mikil áhrif á sjálfsmynd unglinganna þar sem þau ná ekki að mæta félagsþörf sinni. Málefni hópsins er rætt á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu. Donata telur að rannsaka þurfi stöðu þessara unglinga og grípa þegar til aðgerða. „Það er bara samfélagið sem þarf að taka á þessu saman, það eru skólar, fjölskyldur, stjórnmálamenn og allir,“ sagði Donata Honkowicz Bukowska.
Innflytjendamál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira