Nú reyni á hagstjórnina Sighvatur Arnmundsson skrifar 23. nóvember 2018 06:15 Hægt hefur á vexti í byggingariðnaði. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni. Þetta kemur fram í nýrri greiningu samtakanna. Þar er dregið fram að víða séu merki um hægari hagvöxt. Það sjáist á vinnumarkaði þar sem dregið hafi úr fjölgun launþega og atvinnulausum fjölgað. Bent er á að byggingargeirinn og ferðaþjónustan hafi skapað 63 prósent þeirra starfa sem orðið hafi til 2015-2017 en nú hafi hægt umtalsvert á þeim vexti. Bent er á að svo virðist sem dregið hafi hratt úr hagvexti á seinni hluta þessa árs og að spár geri ráð fyrir 2 prósenta hagvexti á næsta ári. Það sé minnsti hagvöxtur síðan efnahagsuppsveiflan hófst. Samhliða sé reiknað með auknu atvinnuleysi. Samtökin hvetja til þess að opinber fjármál og peningamál verði samstíga í að milda þá niðursveiflu sem fram undan sé. Þá þurfi aðilar vinnumarkaðar að taka mið af breyttu landslagi í hagkerfinu í komandi kjarasamningum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Sjá meira
Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni. Þetta kemur fram í nýrri greiningu samtakanna. Þar er dregið fram að víða séu merki um hægari hagvöxt. Það sjáist á vinnumarkaði þar sem dregið hafi úr fjölgun launþega og atvinnulausum fjölgað. Bent er á að byggingargeirinn og ferðaþjónustan hafi skapað 63 prósent þeirra starfa sem orðið hafi til 2015-2017 en nú hafi hægt umtalsvert á þeim vexti. Bent er á að svo virðist sem dregið hafi hratt úr hagvexti á seinni hluta þessa árs og að spár geri ráð fyrir 2 prósenta hagvexti á næsta ári. Það sé minnsti hagvöxtur síðan efnahagsuppsveiflan hófst. Samhliða sé reiknað með auknu atvinnuleysi. Samtökin hvetja til þess að opinber fjármál og peningamál verði samstíga í að milda þá niðursveiflu sem fram undan sé. Þá þurfi aðilar vinnumarkaðar að taka mið af breyttu landslagi í hagkerfinu í komandi kjarasamningum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Sjá meira