Munnhöggvast á Twitter vegna nektarmyndar Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. nóvember 2018 08:16 Ariana Grande og Piers Morgan. Mynd/Samsett Bandaríska söngkonan Ariana Grande og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan áttu í útistöðum á Twitter í vikunni. Móðir Grande átti einnig þátt í deilunum, sem eiga upptök sín í nektarmynd af bresku stúlknasveitinni Little Mix. Morgan er þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar og hefur ítrekað gagnrýnt konur fyrir að sýna of mikið hold og gera út á kynþokka sinn. Hann hélt uppteknum hætti í morgunþætti sínum Good Morning Britain á sjónvarpsstöðinni ITV í vikunni.Sjá einngi: Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Hann sakaði þar hljómsveitina Little Mix um athyglissýki eftir að meðlimir sveitarinnar sátu fyrir naktir á kynningarmynd fyrir nýtt lag sveitarinnar, Strip. Á myndinni eru líkamar hljómsveitarmeðlima þaktir skammaryrðum, sem flest lúta að líkamsímynd og kynferði, sem ætlað var að endurspegla efni lagsins. Þá bætti Morgan um betur á þriðjudag og velti því upp hvort Little Mix hefði stolið hugmyndinni af hljómsveitinni Dixie Chicks, sem sat eitt sinn fyrir á svipaðri mynd.Hey @LittleMix - when are you going to admit you stole this idea from @dixiechicks? pic.twitter.com/dLRX2TMv2k— Piers Morgan (@piersmorgan) November 20, 2018 Í gær blandaði Joan Grande, móðir Ariönu Grande, sér svo í málið. Hún var nokkuð harðorð í garð Morgan, og setti jafnframt spurningamerki við aðdróttanir hans um meintan hugverkastuld Little Mix.Honestly what is wrong with you @piersmorgan ? Didn't your mother ever teach you, if you have nothing nice to say, don't say it! You came for @TheEllenShow yesterday which was disgraceful, she is an angel. @LittleMix today, did you ever hear of paying homage? And..well never mind https://t.co/5WBOlL8t6O— Joan Grande (@joangrande) November 21, 2018Morgan svaraði að bragði og sakaði þá einnig Ariönu Grande um að framfleyta sér á kynþokkanum. „Ég myndi vilja að þær notuðu hæfileika sína frekar en nekt til að selja plötur. Eins og dóttir þín gerir…!“Hi Joan, my mother taught me to speak my mind & never be afraid to express honestly held opinion. Ellen's a hypocrite - and as for Little Mix, I'd just prefer they use their talent to sell records rather than their nudity. As your own daughter does...! https://t.co/nCQAsIgoVG— Piers Morgan (@piersmorgan) November 21, 2018 Ariönu var þá sjálfri nóg boðið og svaraði Morgan fullum hálsi. Hún sagðist til að mynda gera út á bæði hæfileika sinn og kynverund, og það kysi hún sjálf. „Konur geta verið kynverur OG hæfileikaríkar. Naktar og virðulegar. Það er OKKAR val.“Ellen is an incredible & kind human being.. I use my talent AND my sexuality all the time because i choose to. women can be sexual AND talented. naked and dignified. it's OUR choice. & we will keep fighting til people understand. i say this w all due respect but thank u, next. https://t.co/wSknRSlJN8— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 Þá lýsti Ariana yfir stuðningi við stúlkurnar í Little Mix – og sendi Morgan svo tóninn enn á ný, til að mynda með því að ýja að því að hann væri hræsnari.keep fighting the fight divas @LittleMix your sisters have your back— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 also @piersmorgan, i look forward to the day you realize there are other ways to go about making yourself relevant than to criticize young, beautiful, successful women for everything they do. i think that'll be a beautiful thing for you and your career or what's left of it. — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 when u do it it's ok tho right? https://t.co/FJyF24ZlYx— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. 16. maí 2018 15:30 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Hneykslaði með ummælum sínum um Bond, börn og karlmennsku Morgan birti myndina af Craig á Twitter-reikningi sínum í gær. 16. október 2018 11:29 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Bandaríska söngkonan Ariana Grande og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan áttu í útistöðum á Twitter í vikunni. Móðir Grande átti einnig þátt í deilunum, sem eiga upptök sín í nektarmynd af bresku stúlknasveitinni Little Mix. Morgan er þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar og hefur ítrekað gagnrýnt konur fyrir að sýna of mikið hold og gera út á kynþokka sinn. Hann hélt uppteknum hætti í morgunþætti sínum Good Morning Britain á sjónvarpsstöðinni ITV í vikunni.Sjá einngi: Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Hann sakaði þar hljómsveitina Little Mix um athyglissýki eftir að meðlimir sveitarinnar sátu fyrir naktir á kynningarmynd fyrir nýtt lag sveitarinnar, Strip. Á myndinni eru líkamar hljómsveitarmeðlima þaktir skammaryrðum, sem flest lúta að líkamsímynd og kynferði, sem ætlað var að endurspegla efni lagsins. Þá bætti Morgan um betur á þriðjudag og velti því upp hvort Little Mix hefði stolið hugmyndinni af hljómsveitinni Dixie Chicks, sem sat eitt sinn fyrir á svipaðri mynd.Hey @LittleMix - when are you going to admit you stole this idea from @dixiechicks? pic.twitter.com/dLRX2TMv2k— Piers Morgan (@piersmorgan) November 20, 2018 Í gær blandaði Joan Grande, móðir Ariönu Grande, sér svo í málið. Hún var nokkuð harðorð í garð Morgan, og setti jafnframt spurningamerki við aðdróttanir hans um meintan hugverkastuld Little Mix.Honestly what is wrong with you @piersmorgan ? Didn't your mother ever teach you, if you have nothing nice to say, don't say it! You came for @TheEllenShow yesterday which was disgraceful, she is an angel. @LittleMix today, did you ever hear of paying homage? And..well never mind https://t.co/5WBOlL8t6O— Joan Grande (@joangrande) November 21, 2018Morgan svaraði að bragði og sakaði þá einnig Ariönu Grande um að framfleyta sér á kynþokkanum. „Ég myndi vilja að þær notuðu hæfileika sína frekar en nekt til að selja plötur. Eins og dóttir þín gerir…!“Hi Joan, my mother taught me to speak my mind & never be afraid to express honestly held opinion. Ellen's a hypocrite - and as for Little Mix, I'd just prefer they use their talent to sell records rather than their nudity. As your own daughter does...! https://t.co/nCQAsIgoVG— Piers Morgan (@piersmorgan) November 21, 2018 Ariönu var þá sjálfri nóg boðið og svaraði Morgan fullum hálsi. Hún sagðist til að mynda gera út á bæði hæfileika sinn og kynverund, og það kysi hún sjálf. „Konur geta verið kynverur OG hæfileikaríkar. Naktar og virðulegar. Það er OKKAR val.“Ellen is an incredible & kind human being.. I use my talent AND my sexuality all the time because i choose to. women can be sexual AND talented. naked and dignified. it's OUR choice. & we will keep fighting til people understand. i say this w all due respect but thank u, next. https://t.co/wSknRSlJN8— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 Þá lýsti Ariana yfir stuðningi við stúlkurnar í Little Mix – og sendi Morgan svo tóninn enn á ný, til að mynda með því að ýja að því að hann væri hræsnari.keep fighting the fight divas @LittleMix your sisters have your back— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 also @piersmorgan, i look forward to the day you realize there are other ways to go about making yourself relevant than to criticize young, beautiful, successful women for everything they do. i think that'll be a beautiful thing for you and your career or what's left of it. — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 when u do it it's ok tho right? https://t.co/FJyF24ZlYx— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. 16. maí 2018 15:30 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Hneykslaði með ummælum sínum um Bond, börn og karlmennsku Morgan birti myndina af Craig á Twitter-reikningi sínum í gær. 16. október 2018 11:29 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. 16. maí 2018 15:30
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Hneykslaði með ummælum sínum um Bond, börn og karlmennsku Morgan birti myndina af Craig á Twitter-reikningi sínum í gær. 16. október 2018 11:29
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51