Óður til hins upprunalega á Hótel Sögu Benedikt Bóas skrifar 22. nóvember 2018 08:00 Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu, stendur stoltur inni á nýja staðnum. Fréttablaðið/Ernir „Við erum búin að vera með foropnun í nokkra daga en opnum formlega í dag. Það er mikil tilhlökkun, við iðum í skinninu og getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu, en þrátt fyrir opnun vantar tvo í eldhúsið. Yfirkokkurinn á veitingastaðnum Denis Grbic og eftirréttadrottning landsins, Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampo, verða fjarverandi því þau eru að keppa á Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg með kokkalandsliðinu. Stólarnir á jarðhæðinni vekja athygli en hinn sérhannaði hægindastóll Hótel Sögu hefur verið endurgerður eftir upprunalegum teikningum Halldórs Jónssonar, arkitekts hússins. „Þeir voru smíðaðir fyrir Hótel Sögu þegar það var byggt 1962. Hann lærði í Danmörku og þetta er þessi klassíska skandinavíska hönnun. Hann var á sama tíma í skóla og Arne Jacobsen og stíllinn ber alveg þess merki. Í hönnunarferlinu var sú ákvörðun tekin að horfa til upprunans. Færa útlitið til þess tíma þegar húsið var byggt því það er svo tímalaus hönnun.“ Upphaf Bændahallarinnar og Hótel Sögu má rekja aftur til 1939 en framkvæmdir hófust 1956 og var húsið tekið í notkun 1962. „Hótelið var auðvitað glæsilegt þegar það var reist á sínum tíma og þess vegna var ákveðið að færa húsið aftur í það horf í heild sinni. Allt sem hefur verið gert að undanförnu hefur verið unnið út frá þeirri reglu.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Sjá meira
„Við erum búin að vera með foropnun í nokkra daga en opnum formlega í dag. Það er mikil tilhlökkun, við iðum í skinninu og getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu, en þrátt fyrir opnun vantar tvo í eldhúsið. Yfirkokkurinn á veitingastaðnum Denis Grbic og eftirréttadrottning landsins, Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampo, verða fjarverandi því þau eru að keppa á Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg með kokkalandsliðinu. Stólarnir á jarðhæðinni vekja athygli en hinn sérhannaði hægindastóll Hótel Sögu hefur verið endurgerður eftir upprunalegum teikningum Halldórs Jónssonar, arkitekts hússins. „Þeir voru smíðaðir fyrir Hótel Sögu þegar það var byggt 1962. Hann lærði í Danmörku og þetta er þessi klassíska skandinavíska hönnun. Hann var á sama tíma í skóla og Arne Jacobsen og stíllinn ber alveg þess merki. Í hönnunarferlinu var sú ákvörðun tekin að horfa til upprunans. Færa útlitið til þess tíma þegar húsið var byggt því það er svo tímalaus hönnun.“ Upphaf Bændahallarinnar og Hótel Sögu má rekja aftur til 1939 en framkvæmdir hófust 1956 og var húsið tekið í notkun 1962. „Hótelið var auðvitað glæsilegt þegar það var reist á sínum tíma og þess vegna var ákveðið að færa húsið aftur í það horf í heild sinni. Allt sem hefur verið gert að undanförnu hefur verið unnið út frá þeirri reglu.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Sjá meira